Alicante: höfuðstaður Costa Blanca

HÖFUÐBORG COSTA BLANCA

Borgin Alicante er staðsett í hjarta Costa Blanca héraðsins á Spáni og er hún er höfuðborg héraðsins. Borgin sem iðar af mannlífi er gullfalleg gömul spænsk borg með heillandi miðbæ. Þar ríkir mikil matar- og vínmenning sem endurspeglast vel í þeim fjölda framúrskarandi veitingastaða sem eru á svæðinu.

Í bænum er einnig að finna fjölda áhugaverða safna, sögulegar minjar, skemmtilega markaði að hætti innfæddra og heimsþekktar verslanir. Næturlífið á Alicante er alþekkt og geta skemmtanaþyrstir ferðalangar valið á milli aragrúa af börum, skemmtunum og diskótekum.

Ekki spillir fyrir að við borgina er frábær 7 km löng strönd og eru hótelin okkar staðsett nálægt ströndinni. Ferð til Alicante borgar sameinar því sólar og borgarferð sem inniheldur strandlíf og slökun ásamt því að njóta alls þess er borgin hefur uppá að bjóða.

GAMALL SJARMERANDI BÆR

Svæðið í kringum Alicante hefur verið í byggð í meira en 7000 ár. Sumar af elstu byggðum voru gerðar í hlíðum Mount Benacantil. Kastalinn Santa Barbara stendur í hlíðinni Mount Benacantil í 166 metra hæð. Kastalinn er upprunalega frá 9 öld en hefur verið vel haldið við og endurgerður í aldanna rás. Árið 1965 var kastalinn opnaður almenningi. Hægt er að taka lyftu upp og skoða kastalann og njóta fallegs útsýnis..

FORNMINJAR OG SPENNANDI MARKAÐIR

Í Alicanteborg er hægt að skoða margar fallegar minjar frá tímum máranna. Dómkirkjan í Alicante ( San Nicolas ) er mjög falleg og alveg þess virði að leggja leið sína þangað á meðan á dvölinni stendur. Einnig eru handverksmarkaðir í Alicante og mikið erum götusala rétt við höfnina.

FALLEGAR STRENDUR

Strendurnar eru fallegar og mannlífið mikið. Barir og veitingastaðir eru rétt við ströndina.

VERSLUNARMÖGULEIKAR

Göngugatan ( Rambla ) er með miklu úrvali af verslunum s.s. El Corte Ingles, Zara, H&M ofl. góðar verslanir. Einnig er mikið úrval af veitingastöðum s.s. tapas, spænskir, kínverskir og mexíkanskir staðir.

SKEMMTILEGT SVÆÐI Í KRING

Ef farþegar leigja sér bílaleigubíl þá eru margir fallegir staðir í kringum Alicante sem hægt er að skoða má þar nefna, bæinn Alcoy sem er mjög fallegur. Þar er hátíð mára og kristina haldin ár hvert í apríl. Einnig er bærinn Altea mjög fallegur og alveg þess virði að keyra þangað.

Gistingar Costa Blanca

Fallegt og vel hannað 5 stjörnu hótel í hjarta gamla bæjar Alicante borgar, aðeins um 5 mínútna gangur frá ströndinni.

Lesa meira

SH Villa Gadea er góð 5 stjörnu gisting staðsett í um 5 mínútna keyrslu frá bænum Altea. Falleg náttúra, útsýni og rólegheit einkenna þetta svæði og gistinguna sjálfa. Stutt til Calpe og Benidorm.

Lesa meira

Gran Hotel Bali er 4 stjörnu hótel á Costa Blanca ströndinni á Benidorm. Herbergin eru með tveimur stórum rúmum, auk sófa sem nýtist vel sem viðbótar gisting fyrir börn eða unglinga. Gran Hotel Bali leggur mikið upp úr afþreyingu fyrir alla aldurshópa.

Lesa meira

Hótel Kaktus er mjög gott 4ra stjörnu hótel. Hótelið var opnað í júní 2003 og er á besta stað í Albir, alveg á ströndinni með miðbæ Albir og listamannabæinn Altea í seilingarfjarlægð. Fallegur garður með sundlaug og sólbaðsaðstöðu. Á þaki hótelsins er einnig sundlaug. 

Lesa meira

Gott 4ra stjörnu hótel í Albir ca 1 km frá fallegri ströndinni í Albir og aðeins nokkra kílómetra frá Benidorm og Altea. Glæsileg heilsulind og í gróðursælum garðinum er stór sundlaug og ljómandi aðstaða til sólbaða.

Lesa meira

Hotel Madeira Centro er gott 4 stjörnu hótel staðsett á besta stað við gamla hverfið á Benidorm og í um 2 mínútur frá Levante ströndinni

Lesa meira

Marconfort Benidorm Suites er 4 stjörnu hótel í miðborg Benidorm. Herbergi með aðskilda stofu og svefnherbergi þar sem "allt er innifalið".

Lesa meira

Hotel Dynastic er gott 4ra stjörnu hótel staðsett u.þ.b. 500 metra frá Levante ströndinni á Rincón de Loix svæðinu. Fjöldi veitingahúsa, skemmtistaða og verslana eru í næsta nágrenni. 

Lesa meira

Hotel Sandos Monaco er mjög gott 4ra stjörnu hótel staðsett u.þ.b. 450 metra frá Levante ströndinni og nálægt gamla bænum á Benidorm. Góður garður og sólbaðsaðstaða.Mikil og fjölbreytt skemmtidagskrá er á hótelinu. Þetta hótel er eingöngu fyrir 16 ára og eldri. 

Lesa meira

Hotel Melia Alicante er frábærlega staðsett 4ra stjörnu hótel við smábátahöfnina. Fallegt útsýni er úr sundlaugagarðinum og 

Lesa meira

Hotel Palm Beach er gott 4ra stjörnu hótel staðsett við enda Levante strandarinnar í hæðinni fyrir ofan bæinn á Benidorm.

Lesa meira

Hotel Sun Palace Albir er mjög gott 4ra stjörnu hótel staðsett u.þ.b. 1 km frá ströndinni í Albir.  Hótelið var opnað árið 2008 og er eitt af nýjustu hótelunum í Albir. Flott heilsurækt er á hótelinu og sundlaug. 

Lesa meira

Hotel Mediterraneo er mjög gott 4 stjörnu hótel staðsett við Levante ströndina. Glæsilegur garður með stórum sundlaugum og mjög góðri sólbaðsaðstöðu. Barnasundlaug og leikvöllur ásamt dagskrá fyrir hressa krakka.

Lesa meira

Melia Benidorm er gott 4ra stjörnu hótel staðsett í Rincon de Loix, um 900 metra frá Levante ströndinni. Vel útbúin herbergi sem öll snúa út að sundlaugargarðinum. Fjölbreytt skemmtidagskrá er á hótelinu og fjöldi veitingastaða, bara og verslana eru í næsta nágrenni. 

Lesa meira

Abba Centrum Alicante er gott fjögurra stjörnu hótel í Alicante, hótelið er í göngufæri frá ströndinni og smábátahöfninni. Góð aðstaða til sólbaða og stytt í verslanir. 

Lesa meira

Marconfort Essence er 3ja stjörnu gisting staðsett í 10 mínútna göngufjarlægð frá Levante ströndinni. Hótelið er aðeins ætlað fullorðnum. Nóg um að vera og góður sundlaugagarður. 

Lesa meira

Gran Hotel Delfin er gott 4ra  stjörnu hótel á Poniente ströndinni. Vel staðsett  hótel við eina af fallegustu ströndum svæðisins. Fallegt útsýni úr garðinum yfir hafið þar sem gestir geta baðað sig í góðri &

Lesa meira

Grand Luxor er glæsilegt 4* hótel á Costa Blanca - Benidorm, staðsett á Egypska svæðinu í Terra Mitica skemmtigarðinum. Hótelið bíður upp á allt það helsta til að gera fríið ógleymanlegt.

Lesa meira

Port Benidorm er mjög fínt 4ra stjörnu hótel á Benidorm. Á hótelinu er sundlaug og leiksvæði fyrir börn en stutt er einnig í Levante ströndina. Rúmgóð tvíbýli með svölum. Fjölbreytt skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna. 

Lesa meira

Hótel Avenida er gott 4ra stjörnu hótel stutt frá Levante ströndinni. Fimm mínútna gangur niður á strönd en í garðinum má einnig finna útisundlaug og sólbekki. 

Lesa meira

Hotel Cap Negret er 4ra stjörnu hótel staðsett við ströndinna í um 800 metrum frá bænum Altea. Á hótelinu er útisundlaug, sólbaðsaðstaða og fallegt útsýni yfir ströndina er úr garðinum.

Lesa meira

Flamingo Oasis er 4 stjörnu hótel staðsett í 15 mínútna gangi frá Levante ströndinni á Benidorm.

Lesa meira

Apartamentos Pueblo Acantilado er falleg 4 stjörnu íbúðagisting staðsett á milli Benidorm og Alicante við klettavegg meðfram sjónum

Lesa meira

Sunconfort Aqua Azul er gott og nýlega uppgert 4ra stjörnu hótel. Hótelið er mjög vel staðsett á Benidorm, stutt á ströndina og í gamla bæinn. Frábær valkostur og eingöngu fyrir fullorðna

Lesa meira

Flash Hotel er góð 4 stjörnu gisting á besta stað á Benidorm í um 5 gangi frá ströndinni og gamla bænum. 

Lesa meira

Hotel Los Alamos er góð 4 stjörnu hótelgisting staðsett á frábærum stað á Benidorm. Stutt í gamla bæinn og á ströndina.

Lesa meira

Milords Suites íbúðargistingin er einstaklega vel staðsett í hjarta Benidorm. Íbúðargistingin er ein af örfáum gistingum sem nær að sameina óviðjafanlega stemmingu gamla bæjarhluta Benidorm og það að vera nánast á ströndinni.

Lesa meira

Hotel Oasis Plaza er vel staðsett 3ja stjörnu hótel í gamla bænum á Benidorm, um 350 m á ströndina. Á þaki hótelsins er sundlaug og sólbaðsaðstaða. 

Lesa meira

Buenavista er einfalt og ódýrt 3ja stjörnu íbúðahótel á Levante ströndinni. Þarna er allt til alls án allra krúsídúlla. Sundlaugagarður og gufubað. Flestir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi á Buena Vista. ATH. Sundlaugin verður lokuð vegna viðgerða &

Lesa meira

La Colina er notaleg íbúðargisting á rólegum stað í Albir. Sérlega vinsælt hjá íslenskum fjölskyldum sem upplifa heimilislega stemmningu á þessu vistlega gististað.

Lesa meira

Hotel Las Terrazas del Albir er lítið og vinalegt íbúðahótel með sundlaug. 600 metrar eru að ströndinni og 300 metrar inn í miðkjarna Albir

Lesa meira

Tryp Ciudad de Alicante er gott 3 stjörnu hótel staðsett í hjarta Alicante borgar, stutt frá strönd. Herbergin eru rúmgóð og uppgerð frá 2010. Frítt þráðlaust internet á öllum herbergjum.

Lesa meira

Cabana Hotel er fínt 3ja stjörnu hótel í Benidorm. Herbergin eru snyrtileg tvíbýli með svölum eða verönd og í garðinum er útisundlaug. Yfir sumarmánuðina er dagskrá í garðinum fyrir börnin. 

Lesa meira

Hotel Almirante mjög gott 3ja hótel alveg við ströndina um 7 km. frá miðbæð Alicante. Góð herbergi með sjónvarpi, loftkælingu og skrifborði. Við hótelið er góður garður með sundlaug og barnalaug. 

Lesa meira

Hotel Maya er gott 3ja hótel staðsett stutt frá mörgum áhugaverðum stöðum og 750 m frá fallegri strönd. Góð loftkæld herbergi með fríu interneti. Sundlaug og barnalaug. 

Lesa meira

Sólarlottó þriggja stjörnu gisting á Benidorm. Fyrir brottför upplýsum við farþega á hvaða hóteli þeir munu gista á. 

Lesa meira

Prince Park er 3ja stjörnu hótel staðsett í um 800 metrum frá gamla bænum á Benidorm. Snyrtileg og björt herbergi og góður garður með sólbaðsaðstöðu og útisundlaug. Á hótelinu er veitingastaður með hlaðborð og bar. 

Lesa meira

Hotel Regente er gott 3ja stjörnu hótel stutt frá Levante ströndinni. Á hótelinu er skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna og í garðinum er sundlaug og sólbaðsaðstaða.

Lesa meira

Magic Robin Hood er 3 stjörnu skemmtilegt og nýlegt fjölskylduhótel staðsett rétta fyrir ofan Albir svæðið í bænum. Vatnsrennibrautagarður og fjölskylduvænt hótel.

Lesa meira

Magic Tropical Splash er 3 stjörnu skemmtilegt og frábært fjölskylduhótel staðsett á Benidorm. Vatnsrennibrautagarðar, skemmtun alla daga og fjölskylduvænt hótel.

Lesa meira

Port Denia er fínt 3 stjörnu hótel staðsett í fallega bænum Denia sem er í rúmlega klukkustundar fjarlægð frá Alicante. Hótelið er staðsett í um 2 min fjarlægð frá ströndinni. ATH að ekki er boðið upp á akstur frá flugvelli til Denia.

Lesa meira

Hótel Montesol er 3 stjörnu gisting staðsett í hjarta gamla bæjarhlutans á Benidorm. Borgarhótel og enginn sundlaugargarður.

Lesa meira

Mont Park hótelið er einföld 3 stjörnu gisting staðsett við enda Levante strandarinnar. Stuttur gangur er á ströndina.

Lesa meira

Rúmgóðar íbúðir, frábær staðsetning og hentar fjölskyldum einkar vel. Rúmgóðar íbúðir staðsettar nálægt Levante ströndinni (Rincón de Loix). Íbúðir með einu eða tveimur svefnherbergjum. Sundlaugaraðstaða er fyrir framan gististaðinn.

Lesa meira

Paraiso Centro er snyrtileg og mjög vel staðsett íbúðagisting stutt frá gamla bænum í Benidorm. Einfaldar, snyrtilegar og rúmgóðar íbúðir með einu eða tveimur svefnherbergjum, eldhúsi, baði, stofu og svölum sem snúa út í garð. Stutt er í alla þjónustu, t.d. matvörumarkaðinn Mercadona, banka og verslanir. 

Lesa meira

Amalia er einfalt 2ja stjörnu íbúðarhótel  350 metrar eru að Playa de Levante ströndinni. Lítill garður með sundlaug og bar er við íbúðarhótelið. 

Lesa meira