Tossa de Mar

Golden Bahia de Tossa er 4 stjörnu hótel, staðsett í Tossa de Mar og í um 800 metra fjarlægð frá ströndinni.

GISTING 

Herbergin á hótelinu eru rúmgóð, snyrtileg og öll með loftkælingu, sjónvarpi og aðstöðu til að gera kaffi eða te. Svalir eða verönd á öllum herbergjum.

AÐSTAÐA 

3 sundlaugar eru í gróðursælum garðinum ásamt heilsulind sem er með innisundlaug, heitum potti og sánu. Einnig er hægt að panta nudd og aðrar meðferðir.

FYRIR BÖRNIN

Skemmtileg aðstaða við sundlaug með leiktækjum.

VEITINGASTAÐIR

Hótelið býður upp á fjölbreytt hlaðborð frá morgni til kvölds á veitingastað hótelsins. Einnig er bar sem býður uppá létta rétti yfir daginn. 

STAÐSETNING

Hótelið er vel staðsett í bænum Tossa de Mar sem er í um 10 mínútna keyrslu frá Lloret de Mar.

AÐBÚNAÐUR 

Útisundlaug 

Sólbaðsaðstaða

Veitingastaður 

Hlaðborðsveitingastaður 

Barnalaug 

Heilsulind 

Nuddpottur 

Leikvöllur

Loftkæling

Svalir/verönd

Öryggishólf (gegn gjaldi)

Baðherbergi

Hjólaleiga

 

ATH

Ljósmyndir af gististöðum eru birtar til að gefa hugmynd um vistarverur og umhverfi gististaða. Við getum því ekki ábyrgst að engar breytingar hafi átt sér stað frá því að myndirnar voru teknar. 
 
Aðgangur að interneti getur verið hægari á álagstímum. 
 
Skemmtidagskrá getur verið árstíðarbundin.
 
ATH:
Frá1 nóvember 2012 var settur sérstakur gistiskattur á allar hótelgistingar í Katalóníu. Farþegar þurfa að greiða þetta gjald beint til hótelsins.

 

 

Upplýsingar

Avda. Puerto Rico, 7 Tossa de Mar Costa Brava Spain
Sjá vefsíðu

Kort