Lloret de Mar

Fenals Garden er 4 stjörnu hótel staðsett rétt við bæjarmörk Lloret de Mar. Aðeins eru um 400 metrar niður á strönd og um 10 mínútna ganga í miðbæinn þar sem finna má úrval veitingastaða, verslana og næturklúbba.

GISTING

Öll herbergin á Fenals Garden eru með svölum eða verönd, og baðherbergi, björt og rúmgóð.

AÐSTAÐA

Ágætur garður og sundlaug eru á hótelinu ásamt leikvelli fyrir börnin. Veitingastaður með hlaðborði og morgunmat.

 

AÐBÚNAÐUR 

Útisundlaug 

Sólbaðsaðstaða

Veitingastaður 

Hlaðborðsveitingastaður 

Leikvöllur

Internet

Loftkæling

Svalir/verönd

Öryggishólf (gegn gjaldi)

Baðherbergi

ATH

Ljósmyndir af gististöðum eru birtar til að gefa hugmynd um vistarverur og umhverfi gististaða. Við getum því ekki ábyrgst að engar breytingar hafi átt sér stað frá því að myndirnar voru teknar. 
 
Aðgangur að interneti getur verið hægari á álagstímum. 
 
Skemmtidagskrá getur verið árstíðarbundin.

ATH:   
Frá1 nóvember 2012 var settur sérstakur gistiskattur á allar hótelgistingar í Katalóníu.  Farþegar þurfa að greiða þetta gjald beint til hótelsins.  
 

Upplýsingar

Lloret Vacances, s.l. - Avda. AMÉRICA, 41 - 17310 LLORET DE MAR (Girona) Ath: Greiða þarf gistiskatt EUR 0.90 á mann á dag beint til hótelsins
Sjá vefsíðu

Kort