Hotel H10 Punta Negra Boutique er gott 4ra stjörnu hótel er staðsett á hinni friðsælu Costa d‘en Blanes-strönd sem er á suðurhluta eyjunnar. Hótelið er staðett á einu af fallegustu svæðum Mallorca. Fallegt landsvæði í kringum hótelið og auðvelt að gleyma sér í umhverfinu.
GISTING
Tvíbýlin eru útbúin svefnsófa, ein-eða tvíbreiðum rúmum. baðslopp og inniskóm, hárþurrku, sjónvarpi, Wi-Fi, loftkælingu, öryggishólfi, Nespresso kaffivél og lítill ísskápur. Ducal svítan er útbúin sófa, ein- eða tvíbreiðum rúmum, útsýni út í garðinn, baðslopp og inniskóm, hárþurrku, sjónvarpi, Wi-Fi, loftkælingu, öryggishólfi, nespressó kaffivél, lítill ísskápur og fjölbreyttir margmiðlunarmöguleikar innbyggðir í svítunni með hágæða hljómtækjum.
AÐSTAÐA
Garður hótelsins er mjög fallegur. Þar eru þrjár útilaugar þar sem ein þeirra er barnalaug. Á hótelinu einnig er heilsulind með innilaug, heitum potti og gestir geta farið í nudd(gegn gjaldi). Frítt internet er í sameiginlegu rými hótelsins.
VEITINGASTAÐUR
Veitingastaður með fallegu útsýni er á staðnum auk bar með setustofu og kokteilbar þar sem gestir geta slakað á eftir langan dag. Á hótelinu er einnig snarlbar.
STAÐSETNING
Hótelið er staðsett á hinni friðsælu Costa d'en Blanes strönd. Það er golfvöllur aðeins 3 km frá hótelinu. Svæðið í kring er virkilega fallegt og stutt er í Portals höfnina, þar eru einnig verslanir og veitingastaðir.
AÐBÚNAÐUR Á HOTEL H10 PUNTA NEGRA BOUTIQUE
Útisundlaug
Barnalaug
Sólbaðsaðstaða
Frítt internet í sameiginlegri aðstöðu
Veitingastaður
Bar
Heilsulind
Nudd
Gufubað
Svalir/verönd
Baðherbergi
Sjónvarp
Sólarhringsmóttaka
Innisundlaug
ATH
Upplýsingar
Kort