Lloret de Mar

Gran Hotel Monterrey and Spa er 5 stjörnu hótel, staðsett í um 10 mínútna gangi frá ströndinni.  Fallegir garðar umlykja hótelið.

GISTING 

Falleg herbergi með loftkælingu, sjónvarpi og fríu interneti. Sum herbergin eru með sjávar eða garðssýni.

AÐSTAÐA 

Fallegir garðar umlykja hótelið og gefa því róandi andrúmsloft. Góð sólbaðsaðstaða og sundlaug

AFÞREYING

Stór og góð heilsulind er á hótelinu og golfvöllur í 3 km fjarlægð. Einnig er "The Gran Casino Costa Brava" í hótelgarðinum.

FYRIR BÖRNIN

Krakkaklúbbur

VEITINGASTAÐIR

3 veitingastaðir eru á hótelinu - einn með "gourmet" katalónskum matseðli. 

STAÐSETNING

Hótelið er vel staðsett í um 10 mínútna gangi frá ströndinni.

AÐBÚNAÐUR 

Útisundlaug 

Heilsulind

Krakkaklúbbur

Sólbaðsaðstaða

Veitingastaður 

Hlaðborðsveitingastaður 

Heilsulind 

Loftkæling

Svalir/verönd

Öryggishólf (gegn gjaldi)

Baðherbergi

ATH

Ljósmyndir af gististöðum eru birtar til að gefa hugmynd um vistarverur og umhverfi gististaða. Við getum því ekki ábyrgst að engar breytingar hafi átt sér stað frá því að myndirnar voru teknar. 
 
Aðgangur að interneti getur verið hægari á álagstímum. 
 
Skemmtidagskrá getur verið árstíðarbundin.


ATH:   
Frá1 nóvember 2012 var settur sérstakur gistiskattur á allar hótelgistingar í Katalóníu.  Farþegar þurfa að greiða þetta gjald beint til hótelsins.  

Upplýsingar

Avda. Vila de Tossa, 27, 17310 Lloret de Mar, Girona

Kort