Estepona

Globales Playa Estepona er mjög fallegt 4 stjörnu hótel, staðsett við strönd með dásamlegt útsýni yfir hafið. Á hótelinu eru 3 sundlaugar, þar af ein barnalaug með rennibrautum og leiktæki.   Góð sólbaðsaðstaða. stór garður og tennisvellir.

 

GISTING

Herbergin eru björt og  falleg með svölunm, gervihnatta sjónvarp, loftkælingu, öryggishólf ( aukagjald) og Wif-Fi. Baðherbergi eru með sturtu. Herbergi voru tekin í gegn árið 2015.

 

VEITINGAR

Morgunverðarhlaðborð, 2 veitingastaðir og snarlbar.  Á verönd hótelsins er falleg sjávarsýn og hægt að njóta sólar og veiga.

 

BÖRNIN

Skemmtileg aðstaða fyrir börn, barnalaug með  leiktæki og rennibrautir og barnaklúbbur.

 

AFÞREYING/AÐSTAÐA

Hótelið býður upp á fjölbreytta afþreyingu, vatnsrennibrautargarð, vatnaíþróttir, boðrtennis, snóker og pílukast, kvöldskemmtanir, karókí og barnaklúbbur. Líkamsrækt er á hótelinu. Guadalmina golfklúbburinn er í 25 mínútna göngufjarlægð frá hótelinu og miðbær Marbella er í 20 mínútna akstursfjarlægð.

 

Í NÁGRENNI HÓTELS:

 • In New Golden Mile
 • Playa de Casasola-Atalaya - 6 min walk
 • Real Club de Golf Guadalmina - 27 min walk
 • Playa de Guadalmina - 34 min walk
 • Atalaya Golf and Country Club - 40 min walk
 • Bulevar San Pedro Alcántara - 41 min walk
 • Playa de Lindavista - 44 min walk
 • El Paraiso Golf Club - 2.3 mi / 3.8 km
 • Playa de San Pedro - 2.4 mi / 3.9 km
 • Basilica Vega Del Mar - 2.5 mi / 4 km
 • Club Tenis Bel Air - 2.5 mi / 4.1 km

 

 

 

 

 

 

 

Upplýsingar

Avda. Jose Luis Carrillo Benitez, S/n, 29688 Atalaya Isdabe Spain

Kort