Albufeira

Apartments Choromar er snoturt og vinalegt  3ja stjörnu íbúðahótel staðsett í  Albufeira.   Santa Eulia ströndin er í 1.8 km. fjarlægð frá hótelinu. Rúmgóðar íbúðir með einu svefnherbergi

 

GISTING

Rúmgóðar íbúðir með einu svefnherbergi með svölum og velútbúnar með eldhúskrók, kæliskáp, te- og kaffivél, örbylgjuofn, sjónvarp með gervihnattarásir og öryggishólf (aukagjald). Baðherbergi eru með sturtu. ( ath ekki hárþurrka)

 

AÐSTAÐA

Útisundlaugar og ein af þeim upphituð, sólbaðs aðstaða, vellíðan/spa (aukagjald) og líkamsrækt. Frítt wifi á almennum svæðum. Leikjaherbergi með pool borði. Bar og  veitingastaður ( a la carte)  Á barnum eru kvöldskemmtanir með karaoke og lifandi tónlist.

 

BÖRNIN

Tvær barnalaugar og leikvöllur.

 

Í NÁGRENNI HÓTELS

Santa Eulália Beach 1,8 km., ( athuga hjá gestamóttöku hvort það eru ferðir með rútu til og frá ströndinni) Strip de Albufeira 1, 5 km., Albufeira verslunarmiðstöðin 2,2 km.,  Algarve shopping verslunarmiðstöðin 5,9 km., Oura ströndin 1,9 km.,  og smábátahöfnin í Albufeira 4,5 km., nautaatshringur Albufeira 1 km., Balaia Golf Village golfvöllurinn 1,5 km.

 

 

 

 

Upplýsingar

R. Cândido Guerreiro Lote 22, 8200-347 Albufeira, Portúgal

Kort