Ferðalög og frábær félagsskapur fyrir 60+

Hinar vinsælu heldri borgaraferðir Jennýar hafa svo sannarlega slegið í gegn. Vorið 2017 verður mjög spennandi þar sem ferðin skiptist í tvo hluta á Costa Blanca svæðinu, á Benidorm og Almeria. Báðir þessir fallegu staðir státa af góðu loftslagi náttúrufegurð, fallegum ströndum góðum veitingastöðum. Almeria er ekta spænskur ferðamannastaður þangað sem Spánverjar koma í sumarfrí en á vorin einkennist það svæði af rólegheitum og þægilegu loftslagi. Benidorm er hinsvegar ein þekktasta strönd Spánar sem iðar af lífi og skemmtilegi andrúmslofti.

Á Benidorm verður sem fyrr gist á Gran Hotel Bali sem er gott fjögurra stjörnu hótel þar sem við fáum ávallt hlýjar móttökur. Innifalið er hálft fæði og vatn og vín með kvöldmat. 

Á Almeria verður gist á Hotel Zoraida Garden með hálfu fæði sem einnig er mjög gott fjögurra stjörnu hótel. Þar er stutt er í fallegar náttúruperlur, eins og ströndina og skemmtilegar gönguleiðir meðfram sjávarsíðunni. 

Ferð með Jenný vor 2017

Ferð I - 12. – 26. maí.   14 nætur 174.900.-

Ferð II - 5. – 26. maí.  21 nótt  214.900.-

Mikið innifalið: Flug með sköttum, gisting á  , hálft fæði, íslensk fararstjórn og skemmtanastjóri

Gist verður á Benidorm á Hotel Bali og svo verður keyrt yfir til Almeria á Hotel Zoraida og gist í 5 nætur.

Jenny

Okkar frábæra Jenný Ólafsdóttir er skemmtanastjóri í þessari ferð. Ferðirnar hennar hafa slegið rækilega í gegn í gegnum árin.

Skemmtanastjóri ferðarinnar er sem fyrr hin vinsæla Jenný Ólafsdóttir sem hefur slegið í gegn undanfarin ár fyrir frábærar Heldriborgara ferðir sem hlotið hafa mikið lof. Jenný verður með fjölbreytta skemmtun og dagskrá fyrir alla ein s t.d. gönguferðir, leikfimi, það verður sungið og dansað, spilað bingó og mini golf. Einnig verða í boði skoðunar ferðir með Jenný:

  • -Gönguferð um Gamla bæinn í Benidorm
  • -Fjallaferð uppí Guadalest. Eitt sérstæðasta þorp spánar.
  • -Valenica, þriðja stærsta borg spánar.

Ath. að lágmarksþáttaka í skoðunarferðum er 20 manns.

 

 

 

Verð á mann miðað m.v. tvo í herbergi með hálfu fæði

Ferð I - 12. – 26. maí.   14 nætur 174.900.-

Ferð II - 5. – 26. maí.  21 nótt  214.900.-

__________________________________________________________

Verð á einbýli  með hálfu fæði

Ferð I - 12. – 26. maí.   14 nætur 236.900 

Ferð II - 5. – 26. maí.  21 nótt 299.900.- 

 

Innifalið

  • Flug með sköttum og tösku 
  • Gisting á 4ra stjörnu hótelum
  • Hálft fæði
  • Íslensk fararstjórn og skemmtanastjóri

Til að skrá sig í ferðina má hafa samband við skrifstofu Sumarferða í síma 514 1400 í tölvupósti info@sumarferdir.is eða senda tölvupóst beint á Jenný - jenny@sumarferdir.is