Ævintýraeyjan Kúba

Karabísk stemning í Varadero!

10.-17. nóvember - beint flug með Icelandair

Íslensk fararstjórn  / Beint flug með Icelandair / Meðalhiti 25 gráður+

4 stjörnu gisting Labranda Varadero Resort****

Tvíbýli með allt innifalið!

 

99.900,- á mann miðað við 2 fullorðna

 

VINSÆLT RESORT

Labranda Varadero Resort****

Hótelið Labranda Varadero Resort 4* er griðarstaður fyrir sólþyrsta ferðalanga. Allt er innifalið á hótelinu. Hótelið er með einkaströnd, ýmis konar afþreyingu fyrir börn og fullorðna, marga veitingastaði, heilsulind og er stutt frá flugvellinum og miðbænum.

KARABÍSK PERLA

Kúba hefur heillað margan ferðalanginn síðastliðna öld – seiðandi tónlist, Havanavindlar og hvítromm, þægileg stemmning á hvítum ströndum, glimrandi næturklúbbar og notaleg kaffihús. 

Varadero er "resort" svæði á Kúbu, og ein af stærstu resortum í Karíbahafi. Varadero er best þekkti ferðamannastaðurinn - með meira en 20 km af hvítum sandströndum.

Fyrstu ferðamenn heimsóttu Varadero kringum 1870. Svæðið er af mörgum talið "elite" svæði á Kúbu og er vinsælt meðal Evrópubúa og Kanadabúa. 

Varadero er strandbær með fallegar strendur og hefur orðið mikil uppbygging þar á síðustu árum.

 Á svæðinu eru fjölbreytt afþreying! 

 • Hægt að stunda allskyns íþróttir og vatnasport, t.d. sjóskíði, sigla á skútum, köfun, seglbretti, stórfiskaveiðar og „snorkling”
 • Stunda golf á 18 holu golfvelli svæðisins.
 • Fara í skipulagða hjólatúra eða leigja hjól og skoða sig um

Afþreying

SNORKLA

CUEVA SATURNO

DELFINARIO

STAÐSETNING VARADERO

KÚBA - Varadero til Havana = 2 tímar ca. 

Kúba hefur heillað margan ferðalanginn síðastliðna öld – seiðandi tónlist, Havanavindlar og romm, þægileg stemmning á hvítum ströndum, glimrandi næturklúbbum og notalegum kaffihúsum. Kúba er meira en Havana og sólastrendur Varadero.
Kúba er frægust fyrir ríkan tónlistararf sem á rætur sínar að rekja til fyrri hluta 20. alda - þegar hún var vinsæll ferðastaður auðugra Bandaríkjamanna. Þá blandaðist blús og jazz bandarísku gestanna við latneska tónlistarhefð heimamanna svo úr varð nýr kynngimagnaður hljómur sem lifir enn góðu lífi. En Kúba sjálf er líka gullfalleg eyja, skínandi perla karabíska hafsins.

Innifalið í verði: 

 • Flug fram og til baka
 • Flugvallagjöld og skattar
 • Ferðataska og handfarangur
 • Íslensk fararstjórn
 • 7 nætur á 5 stjörnu gistingu
 • Allt innifalið — „all inclusive“

"MUST DO" á Kúbu

1. Dansa á Callejon de Hemel undir lifandi tónlist

2. Klæðast eins og Che Guevera 

3. Fara á slóðir Hemingway

4. Smakka alvöru Mojito 

5. Keyra um á klassískum 50's bíl 

Tékklisti fyrir Varadero: 

 • Sundfatnaður og sólarvörn!
 • Vegabréf
 • Peningar / Greiðslukort 
 • Ökuskírteini
 • Lyfseðilsskyld lyf 
 • Myndavél / minniskort og hleðslutæki
 • Síminn!

Skelltu þér með!

Viðskiptavinir geta valið hvernig þeir vilja greiða fyrir ferðina. 

 • Staðfestingagjald 80.000 á mann, eftirstöðvar greiðast eigi síðar en 6 vikum fyrir brottför
 • Greiðslukort - ein greiðsla
 • Greiðslukort - skipta greiðslu á fleiri en eitt mismunandi greiðslukort (á ekki við um tímabil)
 • Raðgreiðslusamningur
 • Fjórar jafnar vaxtalausar greiðslur (3,5% lántökugjald að auki)
 • Kortalán án vaxta (50% út, og 50% skiptast á næstu 3 mánuði auk 3,5% lántökugjalds)
 • PEI - dreifing á greiðsluseðla til allt að 6 mánaða
 • Netgíró þegar bókað er hjá sölumanni Sumarferða sími 514 1400 eða í Hlíðasmára 19, 200 Kópavogi