Ferðavernd SumarferðaSumarferðir býður upp á aukinn sveigjanleika og þjónustu til viðskiptavina sem bóka sumarfríið sitt tímanlega. Með þessum breytingum geta viðskiptavinir tryggt sér ferð á hagstæðum kjörum sem leyfir breytingar þurfi viðskiptavinir á því að halda.
  • Greiða þarf 40.000 kr. staðfestingargjald á mann við bókun
  • Staðfestingargjald fæst endurgreitt ef ferð er afbókuð með minnst 6 vikna fyrirvara
  • Breyta má brottfaradegi án breytingargjalds allt að 4 vikum fyrir brottför 
  • Breyta má nafni í bókun, án breytingargjalds allt að 3 dögum fyrir brottför
  • Fullgreiða þarf ferðina 5 vikum fyrir brottför
  • Ef ferðin er felld niður getur þú valið um að fá inneign eða fá endurgreitt innan 14 daga
Gildir um bókanir gerðar á tímabilinu 1. mars – 1. júní 2021.
Gildir eingöngu um pakkaferðir í leiguflugi á tímabilinu 1.mars – 30. september 2021.