Fjölskylduferðir Sumarferða

Við höfum yfir 20 ára reynslu að skipuleggja sólarferðir fyrir fjölskyldur.

 

Fjölskyldufrí snýst allt um að hafa gaman saman og skapa minningar

Við sjáum um að setja pakkann saman fyrir fjölskyldur af öllum stærðum og samsetningum.

Bókunarvélin sýnir stundum ekki gistingar fyrir fleiri en 4-6 saman í herbergi. Hafðu samband er þú vilt fá aðstoða info@sumarferdir.is eða hringdu í síma +354 5141400

Tveggja herbergja gistingarnar og fjölskylduherbergi eru ávallt vinsæl og bókast hratt á vinsælum dagsetningum. Því mælum við með því að bóka vel í tíma.

 

Eftir hverju er leitað?
Krakkaklúbbum, fjölbreyttri afþreyingu, skemmtidagskrá á kvöldin? Kannski hálfu fæði eða hóteli með allt innifalið? Viljið þið vera í íbúðagistingu eða vera á hóteli?  

 

Hafðu samband og við þjónustum stórfjölskylduna
Sendu okkur póst á info@sumarferdir.is með upplýsingum um hópinn: 

  • Áfangastað
  • Dagsetningar, tímabil og lengd ferðar
  • Fjöldi farþega í hópnum
  • Aldur barna í hópnum
  • Hvernig farþegar skiptast niður á herbergi 

Gott er að láta nafn og gsm síma fylgi með beiðni.

Athugið að innifalið í pakkaverði er flug, valin gisting, innritaður farangur og handfarangur. Þá er hægt að bóka flugsæti í flugvélinni gegn gjaldi.

Þið getið einnig hringt í okkur +354 5141400 eða komið til okkar á skrifstofuna í Hlíðasmára 19, 201 Kópavogi.