Fjölskylduferðir Sumarferða

Við hjá Sumarferðum höfum áralanga reynslu að skipuleggja og bóka sólarferðir fyrir fjölskyldur. Allt frá krakkaklúbbum og sundlaugargörðum til íbúðagistinga og eða fjölskylduherbergja - viltu hálft fæði eða allt innifalið? 

   

Sólarferð fyrir stórfjölskylduna? 

Fáðu tilboð í þinn hóp! 

Bókið í tíma til að tryggja gistingu við hæfi. Mikilvægt að plana vel í tíma.  

Sendu okkur póst á info@sumarferdir.is með upplýsingum um hópinn:

  • Áfangastað
  • Dagsetningar / ferðatímabil 
  • Fjölda farþega
  • Aldur barna í hópnum
  • Hvernig farþegar skiptast niður á herbergi 

Athugið að innifalið í pakkaverði er flug, valin gisting, innritaður farangur og handfarangur. Þá er hægt að bóka flugsæti í flugvélinni gegn gjaldi. 

Þið getið einnig hringt í okkur 514 1400 eða komið til okkar á skrifstofuna í Hlíðasmára 19, 201 Kópavogur