Hafðu samband við Sumarferðir
Símaverið er opið alla virka daga í síma +354 514-1400 milli 9:00 – 16:00
Tökum einnig vel á móti ykkur í Hlíðasmára 19, 201 Kópavogi milli 10:00 – 16:00 alla virka daga
SENDU OKKUR FYRIRSPURN
FLUGFÉLAG & ÞJÓNUSTA
Flogið er með ítalska flugfélaginu Neos Air.
Drykkir og matur er seldur um borð: Sjá bækling hér
Eins og staðan er núna er grímuskylda á öllum flugvöllum sem og í flugvélinni.
FYRIR BROTTFÖR
Fyrir brottför þarft þú að sækja app í símann þinn á https://www.spth.gob.es/ og fylla út form fyrir hvern farþega, ekki nota íslenska stafi. Farþegar fá sendan QR kóða þegar skráningu er lokið og hann þarf að sýna á flugvellinum. Hægt er að skrá þessar upplýsingar 48 tímum fyrir brottför. Mjög gott er að vera búin/n að skrá þessar upplýsingar áður en lagt er af stað til Spánar.
SÆTI
Þú getur valið þér sæti um borð gegn gjaldi
- Almennt sæti 1.500 kr. á mann aðra leið
- Neyðarútgangssæti 3.700 kr. á mann aðra leið
- Fremsta sætaröð 3.700 kr. á mann aðra leiðina
Til að bóka sæti hafðu samband í síma 514-1400 og gott er að hafa bókunarnúmerið tiltækt.
FARANGUR
Ferðataska innrituð leyfileg hámarksþyngd 20 kg taska á hvern farþega auk 8 kg í handfarangur
Stærð handtösku er : 55 x 40 x 20 cm
INNRITUN
Innritun hefst 2 – 2 ½ klst fyrir brottför og innritunarborð loka 45 mín. fyrir brottför.
Innritun hefst 2 – 2 ½ klst fyrir brottför og innritunarborð loka 45 mín. fyrir brottför.
Hverju þarf ég að framvísa?
Við innritun í flug nægir að hafa bókunarnúmer og vegabréf allra farþega, en það er betra að hafa útprentaða bókun við höndina.
Viltu fylgjast með okkur?
Skráðu þig í netklúbbinn til fá send tilboð og nýjar ferðir!
Settu like á Facebooksíða Sumarferða
Fylgdu okkur á Instagram
Kær kveðja
Starfsfólk Sumarferða
Ferðaskrifstofa Íslands ehf. á og rekur ferðaskrifstofuna Sumarferðir
Ferðaskrifstofuleyfi frá Ferðamálastofu. Framúrskarandi fyrirtæki 2016 / 2017