Chania
ALMENNT

Snyrtilegt íbúðahótel með fallegum og vönduðum íbúðum. Ágætlega staðsett skammt frá stönd.

Úrval veitingastaða, matvöruverslana og smáverslana eru í næsta nágrenni.

AÐSTAÐA

Góður garður með sólbekkjum við laugina.

Góð aðstaða fyrir börn, þægileg þjónusta, stutt í verslanir og á veitingastaði.

VISTARVERUR

Falleg stúdíó og íbúðir með einu eða tveimur svefnherbergjum, stofu, baðherbergi með sturtu, eldhúskróki og svölum sem snúa að sundlaugargarði. Ein íbúð snýr að götu.

Loftkæling kostar 6 evrur á dag og greiða þarf 12 evrur fyrir öryggishólf á viku.

Upplýsingar

Ag. Apostoli Chania Crete

Kort