Albufeira

Vila Petra er gott 4 stjörnu hótel staðsett nálægt verslunar og göngugötunni Strip de Albufeira á Pórtúgal.  Glæsileg aðstaða á hótelinu, m.a., úti- og innisundlaug, heilsurækt, bar, veitingastaður. Gott hótel fyrir alla fjölskylduna.

 

Gisting: 

 

Íbúðirnar eru rúmgóðar og hafa öll hellstu þægindi, m.a. eldhús sem hefur allar nauðsynjar í hefðbundna eldamennsku. Einnig er sónvarp, sími, loftkæling, öryggishólf og ókeypsi wifi. Baðherbergin hafa sturtu/baðkar og hárþurrku. 

 

Aðstaða-Afþreying:

 

Hótelið hefur 3 sundlaugar, 1 þeirra innilaug, góð sólbaðsaðstaða er við útilaugarnar. Einnig er líkamsrækt, heilsulind með aðgang að heitum potti, sánu, gufubaði og heilsumeðferðum. Krakkaklúbbur er fyrir börnin og einni skemmtidagskrá. Hægt er að nota tennisvöll hótelsins auk borðtennis og billiardborðs gegn gjaldi. 

 

Veitingar: 

 

2 veitingastaðir er á Vila Petra, í boði er bæði portúgölsk og miðjarðarhafs matargerð. Einnig er bar. 

 

Staðsetning:

 

Hótelið er staðsett í stuttu göngufæri frá kaffihúsum og börum, innan við 3 km í golfvöll, 25 km í Faro flugvöll. 

 

Aðbúnaður:

 

Sturta/baðkar

Sundlaug

Heilsulind

Veitingastaðir

Bar

Krakkaklúbbur

Eldhús

Tennisvöllur

Billiard

Borðtennis

Límaksrækt

Loftkæling

Ókeypis wifi

Sjónvarp

Sími

Hárþurrka

Upplýsingar

R. Mouzinho del Albuquerque Montechero

Kort