Tossa de Mar

Hótel Tossa Mar er staðsett aðeins 150 metrum frá ströndinni í hjarta miðbæjarins  Tossa de Mar  á Costa Brava. Hótelið var að mestu endurnýjað árið 2013. Tvær litlar sundlaugar eru á hótelinu, bar veitingastaður og snakkbar við sundlaugarsvæðið. Herbergin eru rúmgóð útbúin helstu þægindum. Ísskápur og öryggishólf er hægt að leigja gegn gjaldi. Wi Fi er á sameiginlegum svæðum hótelsins og er greitt fyrir það. Val er um morgunverð, hálf fæði, fullt fæði eða allt innifalið. 

ATH að enskumælandi fararstjóri er á svæðinu.

Upplýsingar

Enric Granados, 21 - 17320 - TOSSA DE MAR, Tossa de Mar, Costa Brava y Costa Barcelona-Maresme

Kort