Paradise Park Fun Lifestyle hótelið er fallegt og gott 4 stjörnu hótel, staðsett í Los Cristianos. Frábært útsýni yfir Los Cristianos og Teide fjallið frá þak verönd hótelsins.Ströndin er í 15 mín. göngufjarlægð
GISTING
Öll herbergi eru með loftkælingu og svalir eða verönd, gervihnattasjónvarp, minibar, sími og öryggishólf er hægt að fá gegn aukagjaldi. Baðherbergi eru með sturtu, hreinlætisvörur og hárþurrku.
VEITINGAR
Hótelið er með tvo veitingastaði, annar er The Fun restaurant og hinn er Restaurant Strelitzia. Fjórir barir eru á hótelinu , Fun Attic, Bar Atlántita , Funcy Bar og ForeverFun barinn.
AÐSTAÐA
Góður garður, 5 sundlaugar og 4 heitir pottar eru á hótelinu. Mjög góð vellíðunaraðstaða / spa er á hótelinu sem býður upp á meðferðir gegn gjaldi. ForeverFun er er skemmtilegur bar - þar fer fram skemmtidagskrá fyrir alla aldurshópa.
BÖRNIN
Barnaklúbbur og skemmtun.
Í NÁGRENNI HOTELS
- Los Cristianos ströndin - 15 mín. ganga
- Las Vistas ströndin - 23 mín. ganga
- Siam-verslunarmiðstöðin - 40 mín. ganga
- Siam-garðurinn - 3,8 km
- Torviscas-strönd - 3,9 km
- Puerto Colon bátahöfnin - 4,9 km
- Fanabe-ströndin - 6,3 km
- El Duque ströndin - 7,3 km
- Golf Costa Adeje (golfvöllur) - 11,2 km
Upplýsingar
C. Hawai, 2, 38650 Los Cristianos, Santa Cruz de Tenerife, Spánn
Kort