Teguise Playa

Be Live Experience Lanzarote Beach Hotel er 4-stjörnu hótel með útsýni yfir Costa Teguise ströndina á Lanzarote og býður upp á líkamsræktaraðstöðu og útisundlaug með sólstólum.

GISTING

Nútímaleg, loftkæld herbergin eru með flatskjá, svölum eða verönd og setusvæði. Herbergin eru rúmgóð og björt og mep öryggishólf og skrifborð. Þau eru glæsilega innréttuð með flísalögðu gólfi. Baðherbergið er með hárþurrku og ókeypis snyrtivörum.

AÐSTAÐA

Á hótelinu er útisundlaug og barnalaug. Á meðal þess sem er í boði er borðtennis, þythokkí og billjard. Þú getur líka spilað skvass og það eru bogfimi og þolfimitímar. Það er frítt þráðlaust net.

VEITINGAR

Hótelið er með öllu inniföldu, „à la carte“ veitingastað og snarlbar við sundlaugarbakkann.

STAÐSETNING

Hótelið er í 350m fjarlægð frá bæði Playa del Jablillo og Las Cucharas ströndunum, og Playa Bastian og Los Charcos strendurnar eru báðar í innan við 1jm fjarlægð. Costa Teguise golfvöllurinn er í 10 mínútna akstursfjarlægð. Hótelið er í 12,6km fjarlægð frá flugvellinum.

AÐBÚNAÐUR

Útisundlaug
Barnalaug
Veitingarstaður
Snarlbar
Bar
Frítt þráðlaust net
Skemmtidagskrá
Líkamsræktarstöð
Borðtennis
Þythokkí
Billjard

ATH
Ljósmyndir af gististöðum eru birtar til að gefa hugmynd um vistarverur og umhverfi gististaða. Við getum því ekki ábyrgst að engar breytingar hafi átt sér stað frá því að myndirnar voru teknar.

Aðgangur að interneti getur verið hægari á álagstímum.  Vinsamlegast athugið að internet er yfirleitt frekar hægt á gististöðum.

Skemmtidagskrá getur verið árstíðarbundin.

Upplýsingar

Avda. del Mar, nº.6, 35508, Costa Teguise, Lanzarote, Spain

Kort