Sa Coma

THB Sa Coma Platja er gott 4 stjörnu hótel  á Mallorka. Hótelið er vel staðsett  aðeins 150 m fjarlægð frá Sa Coma strönd. Sundlaug og góð sólbaðsaðstaða eru á gististaðnum auk barnalaugar og sundlaugabars. Góður kostur á Mallorka.  

 

Gisting: 

 

Herbergin eru fallega hönnuð og notaleg og hafa hellstu þægindi, m.a. sjónvarp, síma, ísskáp, örbyljuofn, ketil og wifi. Einnig er loftkæling á öllu hótelinu. Öll baðherbergin hafa sturtu eða baðkar og hárþurrku. Svalir eða verönd er á öllum herbergjum.

 

Aðstaða-Afþreying:

 

Á hótelinu eru 2 sundlaugar, önnur þeirra lítil barnalaug. Báðar hafa þær góða sólbaðsaðstöðu. Krakkaklúbbur er á staðnum fyrir börnin. Stutt í strönd.

 

Veitingar: 

 

Hlaðborðsveitingastaður er á hótelinu og býður hann uppá alþjóðlega og evrópska matargerð. Einnig er mjög stutt í aðra veitingastaði og bari utan hótelsins.

 

Staðsetning:

 

Hótelið er vel staðsett í aðeins 150 m fjarlægð frá strönd, 30 m fjarlægð frá veitingastöðum og börum utan hótelsins. 55 km frá flugvelli.

 

Aðbúnaður:

 

Sturta/baðkar

Sundlaug

Barnalaug

Krakkaklúbbur 

Loftkæling

Wifi

Hlaðborðsveitingastaður

Hárþurrka

Strönd

Ísskápur

Örbylgjuofn

Rafmagnsketill

Upplýsingar

Avgda Savines, de Les, 1 07560 Sant Llorenç Des Cardassar (Mallorca) Illes Balears Spánn

Kort