Cala San Vicente

The Globales Simar Hotel  er fjögurra stjörnu gisting staðsett í Cala San Vicente 10km frá Alcudia höfninni. Á hótelinu eru veitingastaður og bar. Við hótelið er sundlaugagarður með sólbaðsaðstöðu. Skemmtidagskrá er á vegum hótelsins fyrir börn og fullorðna. Herbergin eru búin öllum helstu þægindum, svölum, sjónvarpi, öryggishólfi og loftkælingu. Wif-fi er á hótelinu gegn gjaldi.

Ath. Þetta hótel er hugsað fyrir þá sem hafa hug á því að leigja sér bílaleigubíl og vera á eigin vegum. Það verður því ekki hægt að fá akstur á þetta svæði og þarna verður ekki farastjóri.

Um klukkutíma akstur er frá Palma flugvelli að hótelinu.

Upplýsingar

Carrer Temporal, s/n, 07469 Cala San Vicente, Pollensa - Mallorca

Kort