Calas de Mallorca

Hotel Globales America er 4 stjörnu hótel, staðsett á einu fallegasta svæði Mallorca, Calas de Mallorca. Á hótelinu eru þrjá útisundlaugar með dásamlega sjávarsýn. Cala Domingos ströndin er í 100 metra

fjarlægð frá hótelinu.

 

GISTING

Herbergin björt og falleg með svölum. Á herbergjum er loftkæling, öryggishólf (aukagjald) gervihnattasjónvarp, kæliskápur, sími og wifi (gæti verið aukagjald)

Baðherbergi eru með sturtu og hárþurrku.

 

VEITINGAR

Hlaðborðsveitingastaður, staðsettur á aðalhæð hússins, innlendir drykkir og ís fyrir börnin (innifalið)  Sofa Bar, sem er á aðalhæð, Cafeteria á jarðhæð loftkæling inni og einnig hægt að vera á verönd.

Sundlaugarbar og Snack-Pizzeria þar sem hægt erað fá samlokur, hamborgara pizzur, gos og ávaxtasafa

 

AFÞREYING

Tennis, ping pong, aerobics, leikfimi, water-polo, futbito og billiard.

 

Ferðamenn á Mallorca greiða gistiskatt sem ekki er hluti af verði okkar og er innheimtur við innritun af hótelinu sjálfu. Hann er reiknaður á mann fyrir hverja nótt á gististaðnum. Upphæðin er breytileg eftir opinberri stjörnugjöf gististaðana.

 

 

 

Upplýsingar

Formentor, s/n, 07689 Calas de Mallorca, Spain

Kort