Santa Ponsa

Globales Playa Santa Ponsa er þriggja stjörnu gisting á Santa Ponsa ströndinni sem er í um 20 mín akstursfjarlægð frá Palma höfuðborg Mallorca. Hótelið er í göngufjarlægð frá ströndinni í Santa Ponsa. Við hótelið er fallegur sundlaugagarður með aðstöðu til sólbaða.

 

GISTING

 Herbergin eru smekklega innréttuð ( endurnýjuð 2011)  með svölum, gervihnattasjónvarp og síma. Wi-fi er á hótelinu gegn gjaldi.

Baðherbergi eru með sturtu og hárþurrku.

 

VEITINGAR

Hlaðborðsveitingastaður, Lounge bar, Pizzeria og sundlaugarbar.

 

AFÞREYING

Sundlaug, sólbekkir, *billiard og * tennisvöllur  ( *aukagjald)Skemmtidagskrá er á vegum hótelsins, þar sem boðið er uppá sýningar á kvöldin fyrir alla fjölskylduna

 

Í NÁGRENNI HOTELS

t.d. Santa Ponsa ströndin, 200 metrar, Jungle Park 1.6 km., Western Water Park3.1 km., Aqualand 3.5 km., og The Pirates Adventure 4 km., fjarlægð frá hóteli.

 

Ferðamenn á Mallorca greiða gistiskatt sem ekki er hluti af verði okkar og er innheimtur við innritun af hótelinu sjálfu. Hann er reiknaður á mann fyrir hverja nótt á gististaðnum. Upphæðin er breytileg eftir opinberri stjörnugjöf gististaðana.

Upplýsingar

CL Puig Des Teix, 4 - 07180 Santa Ponça

Kort