Club Santa Ponsa er íbúðagisting í Santa Ponsa staðsett aðeins 6 min frá ströndinni fótgangandi. Gistingin er staðsett upp á hæð og býður því upp á frábært útsýni yfir Santa Ponsa flóann.
GISTING
Íbúðirnar er eru ýmist stúdíó eða með einu svefnherbergi. Eldhús er til staðar og því auðvelt að elda heima líka. Í íbúðunum er sturta eða bað, öryggishólf, sími, svalir eða verönd, ísskápur, sjónvarp, sófi og fl.
AÐSTAÐA
Stór sundlaug í garðinum ásamt sólbaðsaðstöðu, sólhlífar, nudd (gegn auka gjaldi) og líkamsrækt.
AFÞREYING
Hægt er að spila tennis, mini golf, pílukast, borðtennis, billiard eða tennis. Einnig er hægt að leigja hjól.
VEITINGASTAÐIR
Hlaðborðsveitingastaður, bar, veitingastaður, snarlbar og sjálfsali er á staðnum.
FYRIR BÖRNIN
Útileiksvæði fyrir börnin.
STAÐSETNING
Hótelið er staðsett upp í hlíð og því smá labb upp til að komast þangað en stórkostlegt útsýni frá hótelinu. Ströndin er í 6 min fjarlægð og er boðið upp á skutlþjónustu á ströndina alla daga nema sunnudaga.
AÐBÚNAÐUR Á LA SIESTA
Útisundlaug
Sólbaðsaðstaða
Veitingastaður
Gufubað (gegn auka gjaldi)
Tennisvöllur
Leikvöllur
Svalir/verönd
Öryggishólf
Baðherbergi
Vifta
ATH
Upplýsingar
Nunyo Sanç, 14 Santa Ponsa
Kort