Apartamentos Cala d´Or Park er tveggja stjörnu gisting staðsett í útjaðri Cala D´Or. Verslanir og veitingastaðir eru í göngufæri í Cala Llonga en í garði hótelsins er góð sundlaug fyrir börn og fullorðna og aðstaða til sólbaða. Ath. Ekki er boðið upp á akstur á þessa gistingu.
GISTING
Íbúðirnar eru einfaldar, stúdíó, með einu eða tveimur herbergjum. Í öllum íbúðum er ísskápur, sjónvarp, eldhús, bað eða sturta og svalir eða verönd.
AÐSTAÐA
Í garðinum er sundlaug með lítilli rennibraut fyrir litlu börnin. Ágætis sólbaðsaðstaða er í garðinum.
AFÞREYING
Hótelið býður upp á skemmtidagskrá, leiksvæði fyrir börnin, billiard borð og leiksvæði innandyra. WIFI gegn gjaldi.
VEITINGAR
Á hótelinu er snarl bar, a la carte veitingastaður og bar. Stutt er að ganga á næstu veitingastaði eða búðir.
FYRIR BÖRNIN
Hótelið býður upp á skemmtidagskrá, leiksvæði fyrir börnin, billiard borð og leiksvæði innandyra.
STAÐSETNING
Staðsett í um 3 min fjarlægð frá ströndinni í Cala D'Or og um 1 klst frá Palma. Ath. Ekki er boðið upp á akstur á þessa gistingu.
AÐBÚNAÐUR Á APARTMENTOS CALA D'OR PARK
Stúdíó/íbúðir með einu/tveimur herbergjum
Svalir/verönd
Baðherbergi
Sjónvarp
Sófi
Billiard
Öryggishólf(gegn gjaldi)
Kynding
Útisundlaug
Sólbaðsaðstaða
Bar
Leikherbergi
Skemmtidagskrá
WIFI gegn gjaldi
Upplýsingar
c/Ravel s/n Cala D'or Mallorca
Kort