Cala D´or

Apartamentos Cala d´Or Park er tveggja stjörnu gisting staðsett í útjaðri Cala D´Or. Verslanir og veitingastaðir eru í göngufæri í Cala Llonga en í garði hótelsins er góð sundlaug fyrir börn og fullorðna og aðstaða til sólbaða. Ath. Ekki er boðið upp á akstur á þessa gistingu. 

GISTING 

Íbúðirnar eru einfaldar, stúdíó, með einu eða tveimur herbergjum.  Í öllum íbúðum er ísskápur, sjónvarp, eldhús, bað eða sturta og svalir eða verönd.

AÐSTAÐA

Í garðinum er sundlaug með lítilli rennibraut fyrir litlu börnin. Ágætis sólbaðsaðstaða er í garðinum.

AFÞREYING

Hótelið býður upp á skemmtidagskrá, leiksvæði fyrir börnin, billiard borð og leiksvæði innandyra. WIFI gegn gjaldi.

VEITINGAR

Á hótelinu er snarl bar, a la carte veitingastaður og bar. Stutt er að ganga á næstu veitingastaði eða búðir.

FYRIR BÖRNIN 

Hótelið býður upp á skemmtidagskrá, leiksvæði fyrir börnin, billiard borð og leiksvæði innandyra.

STAÐSETNING 

Staðsett í um 3 min fjarlægð frá ströndinni í Cala D'Or og um 1 klst frá Palma.  Ath. Ekki er boðið upp á akstur á þessa gistingu. 

AÐBÚNAÐUR Á APARTMENTOS CALA D'OR PARK

Stúdíó/íbúðir með einu/tveimur herbergjum

Svalir/verönd 

Baðherbergi

Sjónvarp 

Sófi 

Billiard

Öryggishólf(gegn gjaldi) 

Kynding 

Útisundlaug 

Sólbaðsaðstaða 

Bar

Leikherbergi 

Skemmtidagskrá 

WIFI gegn gjaldi

ATH
Ljósmyndir af gististöðum eru birtar til að gefa hugmynd um vistarverur og umhverfi gististaða. Við getum því ekki ábyrgst að engar breytingar hafi átt sér stað frá því að myndirnar voru teknar. 
 
Aðgangur að interneti getur verið hægari á álagstímum. 
 
Á þeim hótelum þar sem allt er innifalið getur verið að hótel takmarki heimsóknir til gesta sinna til þess að standa vörð um þjónustu sína. Þó taka hótel misjafnlega á þessu. Gott er því að hótelgestir ræði við starfsfólk áður en gestum er boðið í heimsókn til þess að fyrirbyggja óánægju og vandræði.
 
Skemmtidagskrá getur verið árstíðarbundin. 

Upplýsingar

c/Ravel s/n Cala D'or Mallorca

Kort