Hótel Labranda Marieta er gott 4ra stjörnu hótel sem er vel staðsett á Ensku ströndinni, Playa del Inglés og aðeins um 200 metra frá ströndinni. Hótelið er eingöngu fyrir 18 ára og eldri.
GISTING
Falleg og björt herbergi eru á hótelinu, smekklega innréttuð með góðu baðherbergi, sjónvarpi, öryggishólfi og litlum ísskáp.
AÐSTAÐA
Í garðinum er upphituð sundlaug og frábær sólbaðsaðstaða uppi á þaki hótelsins með útsýni yfir svæðið.
AFÞREYING
Í boði er líkamsræktaraðstaða og lítil heilsulind.
VEITINGASTAÐUR
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður og bar við sundlaugina.
FYRIR BÖRNIN
Hótelið er eingöngu fyrir fullorðna.
STAÐSETNING
Hótelið er vel staðsett á Ensku ströndinni og eru aðeins um 200 metrar niður á strönd.
AÐBÚNAÐUR
Útisundlaug
Sólbaðsaðstaða
Sólarhringsmóttaka
Töskugeymsla
Frítt internet
Líkamsræktaraðstaða
Veitingasstaður
ATH
Upplýsingar
Avda. Italia 11, 35100 Gran Canaria, Las Palmas, Spain
Kort