Maspalomas

Hótel Riu Palace Maspalomas er gott 4ra stjörnu, nýuppgert hótel, umkringt fallegum grónum garði og staðsett við sandhólana. Hótel fyrir 18 ára og eldri.

Tilvalin staður fyrir bæði slökun og líka ef þú vilt smá líf og fjör.

GISTING

Herbergin eru innréttuð í sígildum stíl og hægt er að velja um standard tvíbýli eða tvíbýli með sjávarsýn. Standard tvíbýlin hafa loftkælingu, wi-fi, öryggisskáp gegn auka greiðslu, mini bar gegn auka greiðslu og svalir eða verönd. Tvíbýli með sjavarsýn hafa loftkælingu wi-fi, öryggisskáp gegn auka greiðslu, mini bar gegn auka greiðslu og svalir eða verönd með sjávarsýn.

AÐSTAÐA

Tvær sundlaugar eru í garðinum,  heitur pottur og sauna, líkamsrækt og heilsulind þar sem hægt er að velja úr meðferðum og njóta.

AFÞREYING

Hægt er að spila tennis, skella sér í ræktina nú eða slaka á í heilsulindinni. Einnig er stutt labb í ströndina.

VEITINGASTAÐIR

Á hótelinu eru 2 veitingastaðir en í boði er hlaðborðsveitingastaður og þema veitingastaður en á stöðunum er hægt að fá fjölbreyttan og góðan mat.

STAÐSETNING

Hótelið er á frábærum stað í Maspalomas / Meloneras, skammt frá vitanum, Faro de Maspalomas.

AÐBÚNAÐUR

2 sundlaugar

 

Nuttpottur

 

Garður

 

Verönd

 

Sólarverönd

 

Stutt í Golfvöll

 

Líkamsrækt

 

Veitingastaður

 

Hlaðaborðsveitingastaður

 

Bar

 

Sólarhringsmóttaka

 

Farangursgeymsla

 

Dagleg þrif

 

ATH
Ljósmyndir af gististöðum eru birtar til að gefa hugmynd um vistarverur og umhverfi gististaða. Við getum því ekki ábyrgst að engar breytingar hafi átt sér stað frá því að myndirnar voru teknar. 
 
Aðgangur að interneti getur verið hægari á álagstímum. 
 
Skemmtidagskrá getur verið árstíðarbundin. 

Upplýsingar

Av. de Alemania, 46/Avda. Tirajana, 35100 San Bartolomé de Tirajana, Las Palmas, Spain

Kort