Dorado Beach er 3ja stjörnu gisting, staðsett alveg við sjávarsíðuna í bænum Arguineguín á suðurhluta Gran Canaria. 15 mínútna akstur er niður á Ensku ströndina, Playa del Inglés svæðið.
GISTING
Herbergin á hótelinu eru rúmgóð og flest öll með sjávarsýn, svalir, ísskáp, öryggishólf (aukagjald) sjónvarpi með gervihnattarásum, og fríu interneti.
AÐSTAÐA
Á hótelinu er að finna fallega heilsulind og prýðilega líkamsræktaraðstöðu ásamt sólbaðsaðstöðu á þaki hótels þar sem gestir njóta útsýnis yfir Atlantshafið.
VEITINGASTAÐUR
Hótelið er með "allt Innifalið" hlaðborð og Mirador barinn sem er opinn frá kl. 18.00 23.00
FYRIR BÖRNIN
Leiksvæði og skemmtun er á diskóteki hótelsins frá kl. 18.00 - 23.00 fyrir alla aldurshópa
STAÐSETNING
Arguineguín er skemmtilegur fiskimannabær á syðsta hluta eyjunnar. Þar er að finna litla strönd og skemmtilega stemmingu.
AÐBÚNAÐUR
Útisundlaug
Nuddpottur
Sólbaðsaðstaða
Sólarhringsmóttaka
Frítt internet
Líkamsræktaraðstaða
Veitingasstaður og bar
Diskótek - fyrir alla aldurshópa
ATH
Upplýsingar
Av. los Canarios, 1, 35120 Arguineguin, Las Palmas, Spain
Kort