Verona

Hótel Giberti er 4* gisting staðsett miðsvæðis rétt hjá Porta Nuova stöðinni. Auðvelt er að nýta sér samgöngur í Verona til að skoða það helsta ef maður er ekki til í að vera fótgangandi allan tímann. Herbergin eru rúmgóð og bjóða upp á Wi-Fi, sjónvarp og herbergisþjónustu sem og innifalinn morgunverð.

 

 

Upplýsingar

Via Gian Matteo Giberti, 7 37122 Verona

Kort