Magic Tropical Splash er 3ja stjörnu skemmtilegt og frábært fjölskylduhótel staðsett á Benidorm. Vatnsrennibrautagarðar, skemmtun alla daga og fjölskylduvænt hótel.
GISTING
Íbúðirnar eru smekklega innréttaðar og rúmgóðar, um 45 fm., í Silver íbúðum eru 2x 90 cm rúm í alrými ásamt svefnsófa, í herberginu eru tvö 90 cam rúm. Í Gold íbúðinni eru tvö 135 cm rúm í alrýminu, sér seturstofa og tvö 90 cam rúm í í herberginu.
AÐSTAÐA
Mjög flottur vatnsrennibrautagarður er á hótelinu ásamt öðrum sundlaugum og svæðum og skemmtunum. Leiksvæði og eitthvað fyrir börn á öllum aldri. Allt svæðið er í sjóræningjastíl.
VEITINGASTAÐUR
3 veitingastaðir eru á hótelinu ásamt börum og stöðum með léttum réttu. Flottir barir á svæðinu.
FYRIR BÖRNIN
Allt milli himins og jarðar. Mjög fjölskylduvænt.
STAÐSETNING
Staðsett á Benidorm á Cala Finestrat svæðinu. Rétt hjá Gran hotel Bali - í um 300 metra göngu frá ströndinni.
AÐBÚNAÐUR
Útisundlaug
Barnalaug
Rennibraut
Sólbaðsaðstaða
Barnadagskrá
Sólarhringsmóttaka
Heilsulind
Töskugeymsla
Internet
Líkamsræktaraðstaða
Veitingasstaðir
Smáhýsi
ATH
Upplýsingar
Av. Marina Baixa, 15, 03509 Cala de, Alicante, Spánn
Kort