Hótel Montesol er 3ja stjörnu gisting staðsett í hjarta gamla bæjarhlutans á Benidorm. Borgarhótel og enginn sundlaugargarður.
GISTING
Herbergin eru rúmgóð og snyrtileg og vel hönnuð. Falleg baðherbergi, sjónvarp og öryggishólf gegn gjaldi. Ath. ekki öll herbergi eru með svölum.
AÐSTAÐA
Enginn garður er á hótelinu en stutt í all þjónustu og á Levante ströndina.
VEITINGAR
Á hótelinu er einn veitingastaður. Einnig er bar á hótelinu.
FYRIR BÖRNIN
Ekki mikið um að vera fyrir börn - en stutt er á ströndina
STAÐSETNING
Hótelið er staðsett við gamla bæinn á Benidorm. Stutt í alla þjónustu, verslanir og skemmtilegt næturlíf.
AÐBÚNAÐUR
Tvíbýli/einbýli
Svalir/verönd á flestum herbergjum
Baðherbergi
Sjónvarp
Öryggishólf(gegn gjaldi)
Loftkæling
Sólarhringsmóttaka
ATH
Boðið er uppá akstur milli Alicante flugvallar og gististaða á Benidorm, Albir, Altea og Calpe á öllum flugdögum yfir sumartímann. Ef ekki fæst næg þátttaka áskiljum við okkur rétt á því að fella aksturinn niður. Farþegar verða látnir vita með nokkra daga fyrirvara ef um slíkt er að ræða.
Upplýsingar
Av. de los Almendros, 19, 03501 Benidorm, Alicante, Spánn
Kort