Benidorm

Flash Hótel er góð 4ra stjörnu gisting á besta stað á Benidorm í um 5 mínútna göngufjarlægð frá Levante ströndinni og stutt er að ganga í gamla bæinn. Þetta hótel er eingöngu fyrir 18 ára og eldri.

GISTING 

Nútímaleg og vel útbúin herbergi eru á hótelinu. Sjónvarp, loftkæling, ískápur og öryggishólf gegn gjaldi. "King-size" rúm og gott baðherbergi.

AÐSTAÐA 

Á hótelinu eru tvær sundlaugar, líkamsrækt, sána og einnig er hægt að panta nudd.

AFÞREYING

Á hótelinu eru tvær útisundlaugar og skemmtanir á sumarkvöldum.

VEITINGAR

Hlaðborðsmorgunmatur er á hótelinu ásamt góðum veitingastað sem býður meðal annars upp á þemakvöldverði.

FYRIR BÖRNIN 

Hótelið er aðeins fyrir 18 ára og eldri.

STAÐSETNING

Mjög góð staðsetning rétt hjá Levante ströndinni og svo kallaða breska hverfinu á Benidorm þar sem eru margir barir, einnig er stutt að ganga í gamla bæinn (15-20 mín)

AÐBÚNAÐUR

Tvíbýli/einbýli

Svalir/verönd 

Baðherbergi

Sjónvarp 

Öryggishólf(gegn gjaldi) 

Loftkæling 

Útisundlaug 

Sólbaðsaðstaða 

Sundlaugabar

Sólarhringsmóttaka

ATH

Ljósmyndir af gististöðum eru birtar til að gefa hugmynd um vistarverur og umhverfi gististaða. Við getum því ekki ábyrgst að engar breytingar hafi átt sér stað frá því að myndirnar voru teknar. 
 
Aðgangur að interneti getur verið hægari á álagstímum.  Vinsamlegast athugið að internet er yfirleitt frekar hægt á gististöðum.
 
Skemmtidagskrá getur verið árstíðarbundin.

Boðið er uppá akstur milli Alicante flugvallar og gististaða á Benidorm, Albir, Altea og Calpe á öllum flugdögum yfir sumartímann. Ef ekki fæst næg þátttaka áskiljum við okkur rétt á því að fella aksturinn niður. Farþegar verða látnir vita með nokkra daga fyrirvara ef um slíkt er að ræða.

Upplýsingar

Calle Derramador, 2, 03503 Benidorm, Alicante, Spánn

Kort