Verona

Hotel Italia er sjarmerandi 3ja sjörnu hótel staðsett miðvæðis í Verona borginni, í hljóðlátu og söguríku hverfi. Hið vinsæla torg Piazza delle Erbe og Juliet Balcony eru í 15 mínútna göngufæri. ( 800 metrar)

 

GISTING


Standard tveggja manna herbergin  eru með gervihnattasjónvarp og loftkælingu. Hægt er að óska eftir  superior herbergi með svölum og te og kaffiaðstöðu.   Baðherbergi eru með sturtu og hárþurrku.

 

VEITINGAR

 

Cafe með verönd þar sem hægt er að njóta morgunverðarhlaðborðs (innifalið í verði )  er mjög gott. Gluten - eða lactosa laust fæði er í boði.  Veitringarstaður hússins býður upp á a la carte og  er opinn í hádeginu og á kvöldin og vínkjallari hússins er með bestu vín sem framleidd eru á svæðinu. Bar er á hótelinu.

 

AÐSTAÐA

 

Á hótelinu  er lítil vellíðunaraðstaða með sauna, nuddpotti og chromotherapy sturtu. Te og jurtate í boði og lítil líkamsræktaraðstaða. Hægt er að kaupa sportpakka og einnig er hægt að kaupa miða á Opera Areana.  Bílakjallari er á hótelinu.

 

 Í NÁGRENNI HOTELS

 

 • Miðbær Verona
 • Borgo Trento-sjúkrahúsið - 5 mín. ganga
 • Piazza delle Erbe (torg) - 15 mín. ganga
 • Hús Júlíu - 17 mín. ganga
 • Verona Arena leikvangurinn - 21 mín. ganga
 • Piazza Bra - 21 mín. ganga
 • Háskólinn í Verona - 26 mín. ganga
 • Adige-áin - 8 mín. ganga
 • Biblioteca Capitolare (bókasafn) - 11 mín. ganga
 • Dómkirkjan í Verona - 11 mín. ganga
 • Lamberti-turninn - 12 mín. ganga

 

 

Upplýsingar

Via Goffredo Mameli, 58-66, 37126 Verona VR, Ítalía

Kort