Verona

Giulietta & Romeo er 3 stjörnu fallegt hótel vel staðsett eða um 50m frá Arena Verona og 200m frá Piazza Bra torginu. 

Herbergin eru parketlögð og björt, búin öllum helstu þægindum svo sem frí WiFi, LCD gervihnattasjónvarpi og minibar. Sturta á baðherbergi, snyrtiaðstaða og hárþurrka.

Á hótelinu er snarlbar og vínbar. 

Þægilegt og fallegt hótel, mjög vel staðsett.

Upplýsingar

Vicolo Tre Marchetti, 3, 37121 Verona VR, Ítalía

Kort