Torbole

Hotel Forte Charme er frábært 4 stjörnu hótel staðsett 1 km frá garda vatni. Sundlaug með glæsilegu útsýni yfir Garda vatn auk góðrar sólbaðsaðstöðu tryggir gestum slökun í fögru umhverfi. 

 

Gisting: 

 

Herbergin eru vel búin helstu þægindum, m.a. sjónvarp, síma, öryggishólf, ókeypis wifi og loftkæling. Baðherbergin hafa sturtu og hárþurrku. 

 

Aðstaða-Afþreying:

 

Sundlaug með glæsilegu útsýni og sólbaðsaðstöðu er fyrir gesti hótelsins, einnig er skemmtidagsrká oft á kvöldin með lifandi tónlist. Heilsulind með aðgang að gufubaði og heitum potti er auk líkamsræktar.

 

Veitingar: 

 

Veitingastaður með fjölbreyttu fæði og bar er á hótelinu. Nokkur skref eru á aðra bari og kaffihús í kring. 

 

Staðsetning:

 

Hótelið er staðsett í aðeins 1 km fjarlægð frá Garda vatni og ströndum þess. Nokkur skref í kaffihús og bari í kring, 12 km í Scaligero kastala, 53 km frá Verona flugvelli.

 

Aðbúnaður:

 

Sturta

Sundlaug

Bar

Loftkæling

Ókeypis wifi

Sjónvarp

Sími

Líkamsrækt

Heilsulind

Sána

Gufubað

Heitur pottur

Veitingastaður

Upplýsingar

Via Europe 54 I 38069 Nago-Torbole Itlay

Kort