Costa Adeje

Flamingo Beach Mate er 4 stjörnu íbúðagisting staðsett í einungis 5 min göngufjarlægð frá Fañabe-ströndinni. Góð gisting í hjarta Costa Adeje.

GISTING 

Íbúðargistingin er hlýlega hönnuð og býður upp á notalegt andrúmsloft. Í boði eru, tvíbýli (án eldhúss/eldunaraðstöðu),  stúdíó íbúðir, íbúðir með einu svefnherbergi og tveimur svefnherbergjum. Íbúðirnar eru allar nýuppgerðar og eru settar upp á misjafnan hátt. 

AÐSTAÐA

Í garðinum eru tvær sundlaugar en önnur þeirra er barnalaug og heitur pottur.

AFÞREYING

Tennisborð og billiard borð.

VEITINGASTAÐUR 

Veitingastaðurinn býður upp á fjölbreytta spænska matargerð á "a la Carte" matseðli, setustofubar og sundlaugarbar eru einnig á staðnum.

FYRIR BÖRNIN 

Barnasundlaug

STAÐSETNING 

Íbúðargistingin er vel staðsett í aðeins nokkura min fjarlægð frá ströndinni og frá miðbæ Playa del Fañabe. Playa de las Americas er í rúmlega 1 km fjarlægð.

AÐBÚNAÐUR Á FLAMINGO BEACH MATE

Útisundlaug 

Barnalaug 

Nuddpottur 

Sólbaðsaðstaða

Sólarhringsmóttaka 

Töskugeymsla 

Internet gegn gjaldi 

Veitingastaður 

Þvottaþjónusta

Hraðbanki

ATH

Ljósmyndir af gististöðum eru birtar til að gefa hugmynd um vistarverur og umhverfi gististaða. Við getum því ekki ábyrgst að engar breytingar hafi átt sér stað frá því að myndirnar voru teknar. 

 

Aðgangur að interneti getur verið hægari á álagstímum. 

 

Á þeim hótelum þar sem allt er innifalið getur verið að hótel takmarki heimsóknir til gesta sinna til þess að standa vörð um þjónustu sína. Þó taka hótel misjafnlega á þessu. Gott er því að hótelgestir ræði við starfsfólk áður en gestum er boðið í heimsókn til þess að fyrirbyggja óánægju og vandræði.

Upplýsingar

Avda de Espana 3 38660 Costa Adeje Spánn

Kort