Lloret de Mar

GHT Oasis Park & Spa er gott 4 stjörnu hótel á Lloret de Mar. Stutt í Fenals ströndina og um 15 min í miðbæinn. Fínn sundlaugargaður með lítilli barnalaug. Krakkaklúbbur er starfandi á hótelinu.

GISTING 

Vel útbúin junior svíta með nuddpotti, hárþurrku, loftkælingu, síma, sjónvarpi, öryggishólfi (gegn aukagjaldi), ísskáp og örbylgjuofni.

AÐSTAÐA 

Góð sundlaug með sólbaðsaðstöðu og lítilli barnalaug. Stutt í ströndina frá hótelinu. Hótelið er gott fjölskylduhótel með krakkaklúbbi. Frítt wi-fi á öllu hótelinu.

AFÞREYING

Á hótelinu er SPA svæði, líkamsrækt, nuddpotti og ýmsar nuddmeðferðir (gegn aukagjaldi). Skemmtidagskrá á kvöldin og krakkaklúbbur.

FYRIR BÖRNIN

Lítil barnalaug, krakkaklúbbur (frá enda júní til byrjun september)

VEITINGASTAÐIR

Veitingastaður hótelsins býður upp á hlaðborð fyrir allar máltíðir.

STAÐSETNING

Hótelið er staðsett stutt frá Fenals ströndinni. Um klukkustund og 10 min tekur að keyra frá flugvellinum í Barcelona.

AÐBÚNAÐUR 

Útisundlaug 

Heilsulind

Leikvöllur

Sólbaðsaðstaða

Veitingastaður 

Loftkæling

Svalir/verönd

Öryggishólf (gegn gjaldi)

Baðherbergi

ATH

Ljósmyndir af gististöðum eru birtar til að gefa hugmynd um vistarverur og umhverfi gististaða. Við getum því ekki ábyrgst að engar breytingar hafi átt sér stað frá því að myndirnar voru teknar. 
 
Aðgangur að interneti getur verið hægari á álagstímum. 
 
Skemmtidagskrá getur verið árstíðarbundin.


ATH:   
Frá1 nóvember 2012 var settur sérstakur gistiskattur á allar hótelgistingar í Katalóníu.  Farþegar þurfa að greiða þetta gjald beint til hótelsins.  

Upplýsingar

Actor Pere Codina i Mont, 23, 17310 Lloret de Mar, Girona, Spánn

Kort