Costa Adeje

Hovima Altamira er einfalt 3 stjörnu hótel staðsett við Duque ströndina á Costa Adeje. Þar má finna notalegan sundlaugagarð ásamt barnalaug og sólbaðsaðstöðu. 

GISTING 

Í boði eru íbúðir með einu svefnherbergi með/án sjávarsýn og stúdíóíbúðir með sjávarsýn. Herbergin hafa eldhús og allt það helsta sem þarf í eldhúsinu, svefnsófa, baðherbergi, hárþurrku, sjónvarp, síma, wifi og öryggishólf gegn gjaldi. Engin loftkæling er á herbergjunum en vifta er til staðar.

AÐSTAÐA 

Notalegur sundlaugagarður með fallegu útsýni út á haf og einnig barnalaug. Sundlaugabar og snarlbar er á hótelinu og wifi í boði í móttökunni frítt en kostar upp á herbergi. 

AFÞREYING

Hægt er að spila billiard og borðtennis gegn auka gjaldi. 

VEITINGASTAÐIR

A la carte veitingastaður, sundlauigabar og snarlbar.

FYRIR BÖRNIN 

Barnalaug í garðinumm, billiard (gegn aukagjaldi) og borðtennis (gegn aukagjaldi). 

STAÐSETNING 

Altamira er staðsett í um 20 min aksturfjarlægð frá Laugaveginum og flugvellinum. 

AÐBÚNAÐUR Á HOVIMA ALTAMIRA

Stúdíó/íbúðir

Útisundlaug

Barnalaug

Sundlaugabar 

Snarlbar 

Svalir 

Ísskápur 

Eldhúskrókur 

Baðherbergi 

Sjónvarp 

Öryggishólf(gegn gjaldi) 

Brauðrist 

Pool (gegn gjaldi)

Borðtennis (gegn gjaldi)

ATH

Ljósmyndir af gististöðum eru birtar til að gefa hugmynd um vistarverur og umhverfi gististaða. Við getum því ekki ábyrgst að engar breytingar hafi átt sér stað frá því að myndirnar voru teknar. 

Aðgangur að interneti getur verið hægari á álagstímum. 

Á þeim hótelum þar sem allt er innifalið getur verið að hótel takmarki heimsóknir til gesta sinna til þess að standa vörð um þjónustu sína. Þó taka hótel misjafnlega á þessu. Gott er því að hótelgestir ræði við starfsfólk áður en gestum er boðið í heimsókn til þess að fyrirbyggja óánægju og vandræði.

Skemmtidagskrá getur verið árstíðarbundið. 

Upplýsingar

Calle el Beril, S/N, 38679 Costa Adeje, Santa Cruz de Tenerife, Spánn

Kort