Benidorm

Hotel Rio Park er staðsett á vinsælu svæði á Benidorm, 750 metrum frá strönd.

Gisting

Tvíbýlin eru einföld en nútískulega innréttuð og þægileg. Þau eru parketlögð með baðherbergi, svölum, loftræstingu og sjónvarpi.


Aðstaða

Stór sundlaug sem er þrískipt, sjónvarpsherbergi, lesrými, pool borð og borðtennisborð. Bílaleiga, frítt wifi í móttöku og töskugeymsla. 


Afþreying

Skemmtidagskrá á daginn með vatna leikjum, dans, ping pong, vatnapolo og fleiru. 
Á kvöldin eru skemmtikraftar með sýningar. 


Veitingastaðir

Hlaðborðs veitingastaður, með miðjarðarhafs - og alþjóðlega rétti. Einnig er bar. Á sumrin er sundlaugar snarl bar með mismunandi rétti hverju sinni. 


Fyrir börnin

Leikvöllur, leikjaherbergi, MedKids kakkaklúbbur með afþreyingu bæði inni og úti fyrir krakka 4 - 12 ára. 

Staðsetning

Hótelið er stutt frá Levante ströndinni og er í miðbæ Benidorm. Plaza Mayor torgið er í 1.2 km fjarlægð og Aqualandia skemmtigarðurinn í 2.2 km fjarlægð.

AÐBÚNAÐUR Á Rio Park 

Útisundlaug

Stutt í strönd

Skemmtidagskrá

Barnadagskrá

Internet í gestamóttöku

Sólbaðsaðstaða 

Svalir eða verönd

Baðherbergi 

Pool borð

Hlaðborðs veitingastaður

Bílaleiga

ATH

Ljósmyndir af gististöðum eru birtar til að gefa hugmynd um vistarverur og umhverfi gististaða. Við getum því ekki ábyrgst að engar breytingar hafi átt sér stað frá því að myndirnar voru teknar. 
 
Aðgangur að interneti getur verið hægari á álagstímum. 
 
Á þeim hótelum þar sem allt er innifalið getur verið að hótel takmarki heimsóknir til gesta sinna til þess að standa vörð um þjónustu sína. Þó taka hótel misjafnlega á þessu. Gott er því að hótelgestir ræði við starfsfólk áður en gestum er boðið í heimsókn til þess að fyrirbyggja óánægju og vandræði.
 
Skemmtidagskrá getur verið árstíðarbundin. 

Upplýsingar

Av de Murcia, 16, 03503 Benidorm, Alicante, Spánn

Kort