Servator Barbados er einföld tveggja stjörnu íbúðagisting. Útisundlaug og sólbaðsaðstaða, sundlaugarbar, stutt í helstu þjónustu og strendur. Staðsett rétt hjá Yumbo Center
GISTING
Í íbúðum er sjónvarp, baðherbergi, svalir og eldhúskrókur með helstu eldhúsáhöldum.
AÐSTAÐA
Á hótelinu er sundlaug, barnalaug, sundlaugarbar sem er opinn frá klukkan 10 - 18 og billjardborð.
AFÞREYING
Billjardborð er á hótelinu. Stutt í ýmsa afþreyingu, golfvöll, aqualand, Yumbo Center, ströndina og fleira.
VEITINGAR
Á hótelinu er snarlbar og sjálfsali með drykkjum, en enginn veitingastaður er á hótelinu.
STAÐSETNING
Hótelið er við Ensku ströndina, í fimm mínútna göngu frá Yumbo Center, stutt á golfvöll og ströndina.
AÐBÚNAÐUR Á SERVATOR BARBADOS
Útisundlaug
Barnalaug
Stutt í strönd
Internet gegn gjaldi
Sólbaðsaðstaða
Íbúðir
Lítið eldhús
Svalir
Baðherbergi
Sundlaugarbar
Upplýsingar
Av. de Tirajana, 17, 19, 35100 Maspalomas, Las Palmas, Spánn
Kort