Costa Adeje

Jardines de Nivaria flott art deco fimm stjörnu hótel alveg við Fanabe ströndina. Með gróðursælan sundlaugargarð, upphitaða sundlaug, elegant herbergi, frábært úrval veitinga, íþróttaiðkun, sérstaka aðstöðu fyrir golfspilara og heilsulind. 

GISTING

Á hótelinu eru 271 herbergi í fimm byggingum. Herbergin eru smekklega innréttuð og rúmgóð með síma, fríu wifi, minibar, flatskjá, öryggishófli, hárþurrku, slopp og inniskó, loftræstingu, herbergisþjónustu, svölum eða verönd, kaffi og te aðstöðu og baðherbergi. 


AÐSTAÐA

Stórt og fallegt sundlaugarsvæði umlukið gróðri. Ein saltvatns sundlaug sem er í 29° allt árið. Ein stór sundlaug, ein upphituð sundlaug fyrir börn og einn nuddpottur.

Aequor SPA er heilsulind þar sem hægt er að fá ýmsar meðferðir.   


AFÞREYING

Líkamsrækt með saunu og tyrknesku baði, tennisvöllur, pútt völlur, billiard borð, ping pong. Um fjórir kílómetrar í næsta golfvöll.

Verslunarmiðstöðin Plaza del Duque er í aðeins 200 metrum frá hótelinu. Þar er markaður á hverjum fimmtudegi og sunnudegi. Frá hótelinu er beinn aðgangur að Fanabe ströndinni þar sem er ýmis þjónusta og margs konar vatnaíþróttir í boði. 


VEITINGAR

La Cúpula er veitingastaður á efstu hæð aðal byggingarinnar með frábæru útsýni. Yfirkokkurinn er Ruben Cabrera sem vann matreiðslumaður ársins á Spáni árið 2016. 

Solandra er aðal veitingastaður hótelsins, staðsett í aðal byggingunni á annari hæð með verönd. Þar er flott og gott hlaðborð og nokkrum sinnum í viku er þemakvöld. 

La Cascada - er snarlbar

Galería - er með heita og kalda drykki og sætabrauð

Armstrong - diskóbar, með kokteila, heita og kalda drykki, lifandi tónlist og fleira

Tiffany - Piano bar með úrval drykkja og lifandi tónlist. 


FYRIR BÖRNIN

Leikvöllur og barnapössun (gegn gjaldi) 


STAÐSETNING

Er við Fanabe ströndina á suðurhluta Tenerife. 

 

AÐBÚNAÐUR

Útisundlaug 

Sólbaðsaðstaða

Hlaðborðsveitingastaður 

Bar 

Svalir 

Baðherbergi

Sloppur

Loftræsting 

Minigolf

Borðtennis

Billjard

Kaffihús

Bar 

Heilsulind

Gufubað

ATH
Ljósmyndir af gististöðum eru birtar til að gefa hugmynd um vistarverur og umhverfi gististaða. Við getum því ekki ábyrgst að engar breytingar hafi átt sér stað frá því að myndirnar voru teknar. 
 
Aðgangur að interneti getur verið hægari á álagstímum. 
 
Skemmtidagskrá getur verið árstíðarbundin.

 

 

 

Upplýsingar

Calle París, s/n, 38660 Costa Adeje, Santa Cruz de Tenerife, Spánn

Kort