Albufeira
Pinheiros da Balaia er gott 4 stjörnu íbúðahótel, staðsett i rólegu umhverfi. Miðbærinn Albufeira Old Town Square er í 4 km fjarlægð og 24 min gangur er í næstu strönd    
Góð gisting fyrir fjölskyldur sem vilja rólegt umhverfi.
 
Gisting:
Íbúðirnar eru reyklausar og eru með 2 svefnherbergjum með 2 stökum rúmum, hægt er að óska eftir hjónarúmi og einnig er hægt að óska eftir barnarúmi.
Fullbúið  eldhús með þvottavél, uppþvottavél, ísskáp, ofn og örbylgjuofn, brauðrist og hraðsuðukatli og kaffivél.
 Baðherbergin, jacuzzi baðkar.
Allar íbúðir eru með sérverönd og grill aðstöðu, sófasett,  borðstofuborð og stóla, gervihnattasjónvarp, frítt internet og loftkælingu.
Þrif, alla daga nema sunnudaga.
 
Aðstaða - Afþreying
Sundlaug fyrir börn og fullorðna og sólbekkir og sundlaugarbar.
Leikvöllur fyrir börnin
Þvottaaðstaða í íbúðum
Móttakan er opin allan sólarhringinn
Ókeypis bílastæði.
 
Veitingar:  
Veitingastaður og bar við sundlaugina.
 
Staðsetning: 
Fjarlægð frá Faro flugvelli og að hóteli er ca 39 km., Aquashow Park 18 km, Vilamoura er í 13 km fjarlægð, úrval af veitingastöðum og börum og dýrum búðum,
Algarve shopping Center í Guia er í 10 km fjarlægð og Albufeira Bullring menningarmiðstöðin er í 1, 3 km fjarlægð.  Albufeira Correira leikvangurinn erí 3.5 km. fjarlægð
 
Aðbúnaður:
 
Íbúðir með 2 svefnherbergjum
Barnarúm ( þarf að bóka fyrirfram)
Verönd
Grillaðstaða
Sjónvarp
Frítt Wifi
Sófasett
Borðstofuborð og stólar
Fullbúið eldhús
Baðherbergi með jacuzzi baði
Loftkæling
Útisundlagu
Sólbaðsaðstaða og sólbekkir
Sundlaugar veitingastaður og bar
Leikvöllur fyrir börn
Sólarhringsmóttaka
Bílastæði (frítt)
 

ATH

Ljósmyndir af gististöðum eru birtar til að gefa hugmynd um vistarverur og umhverfi gististaða. Við getum því ekki ábyrgst að engar breytingar hafi átt sér stað frá því að myndirnar voru teknar.

Aðgangur að interneti getur verið hægari á álagstímum.  Vinsamlegast athugið að internet er yfirleitt frekar hægt á gististöðum.

 

Upplýsingar

Q.ta da Balaia 87, 8200-594 Albufeira, Portúgal

Kort