Benalmadena

Globales Los Patos Park, Benalmádena  er gott 4 stjörnu fjölskylduhótel sem staðsett er milli Torremolinos og Fuengirola og  í hálftíma akstur fjarlægð frá flugvellinum í Málaga. Hótelið er sérlega barnvænt og státar af vatnagarði með rennibrautum og sjóræningjaskipi.  Hótelið er í göngufæri við Benalmádena ströndina þar sem finna má urmul af veitingastöðum og kaffihúsum og matvöruverslunum.

 

Gisting:
 
Herbergin eru standard tveggja manna herbergi og tveggja manna herbergi með svölum. Herbergin eru með lítinn kæliskáp (minibar), öryggishólf (gegn gjaldi) sjónvarp/flatskjár, síma, WiFi internet ( gegn gjaldi) og loftkælingu
Baðherbergin eru með sturtu hárþurrku og hreinlætisvörur.
 
Aðstaða - Afþreying:
 
Á hótelinu eru 4 sundlaugar, tvær fyrir fullorðna og 2 fyrir börnin, vatnsrennibrautir fyrir fullorðna, og vatnsrennibrautir fyrir börnin ,sjóræningjaskip,sveppa sturtur og  leikjaherbergi.
Skemmtidagskrá er á hótelinu, dansleikir og sýningar, barnaklúbbur er hótelinu, Mini Klúbbur fyrir börn á aldrinum 4 - 10 ára og Maxi Klúbbur fyrir börn á aldrinum 11 - 17 ára, allskonar leikir eru í boði og föndur. Fullorðnir geta nýtt sér sjónvarpsherbergi, slökunarsvæði, solarium og sólbekki 
 
Veitingar:
 
Hlaðborð þar sem boðið er upp á innlenda og alþjóðlega rétti, show-cooking, eftirrétti og drykki.
Á hótelinu eru tveir sundlaugar barir.
 
Fyrir börnin:
 
Vatnsrennibrautir,sjóræningjaskip,sveppasturtur leikjaherbergi og barnaklúbbar: Mini Klúbbur fyrir 4 - 10 ára og Maxi Klúbbur fyrir 11 -17 ára
 
 
Fyrir börnin:
 
Vatnsrennibrautir,sjóræningjaskip,sveppasturtur leikjaherbergi og barnaklúbbar: Miniklúbbur fyrir 4 - 10 ára og Maxiklúbbur fyrir 11 -17 ára
 
Staðsetning:
 
Hótelið er staðsett milli Torremolinos og Fuengirola, hálftíma akstur frá flugvellinum í Málaga,hótelið er nálægt Benalmádena ströndinni og Bill Bill kastalanum - 10 min. ganga. Aðrir staðir sem gaman er að skoða: Smábátahöfnin Selwo, 17 mínn. ganga, Bátahöfnin í Benalmadena, 34 min. ganga, Torrequebrada spilavítið 15mín. ganga, Paloma almenningsgarðurinn 16 min ganga, Tivoli skemmtigarðurinn, 26 min ganga Sea Life  30 min. ganga, Arroyo de la Miel ströndin 10 min.ganga.
 
Aðbúnaður:
 
Svalir
Sjónvarp
Baðherbergi
Hárþurrka
Hreinlætisvörur
Öryggishólf (gegn gjaldi)
Minibar       (gegn gjaldi)
Loftkæling
Útisundlaugar
Barnasundlaugar
Sundlaugarbarir
Sólbaðsaðstaða (handkl.ekki innifalin)
Barnadagskrá
Skemmtidagskrá
Sólarhringsmóttaka
Bílastæði

ATH

Ljósmyndir af gististöðum eru birtar til að gefa hugmynd um vistarverur og umhverfi gististaða. Við getum því ekki ábyrgst að engar breytingar hafi átt sér stað frá því að myndirnar voru teknar.  Aðgangur að interneti getur verið hægari á álagstímum.  Vinsamlegast athugið að internet er yfirleitt frekar hægt á gististöðum. Skemmtidagskrá getur verið árstíðarbundin.

 

 

Upplýsingar

Calle Torrealmádena, 5, 29630 Benalmádena, Málaga, Spánn

Kort