Torremolinos

Hotel Fénix Torrimolinos er vinsælt 4 stjörnu "miðborgar" hótel, aðeins fyrir 18 ára og eldri, staðsett miðsvæðis í Torrimolinos.  Hótelið er í 170 metra fjarlægð frá Bajondillo ströndinni. 

Hótelið er með heitan pott á þarveröndinni með sjávarútsýni (árstíðabundið)  Hotel Fénix Torrimolinos er aðeins í 100 metra
fjarlægð frá San Miguel stræti, helstu verslunargötu svæðisins. Strætisvagnar og lestarstöðvar eru
í 400 metra fjarlægð frá hótelinu.
 
Mjög fá herbergi eru með svölum og þarf að biðja um sérstaklega, athuga að herbergi með svölum gætu
verið dýrari.
 
Gisting: 
 
Í boði eru 2ja mannaherbergi, standard herbergi, herbergi með sjávarsýn og superior herbergi.
Öll herbergin eru með loftkælingu, gervihnattasjónvarp, skrifborð, hraðsuðuketil, minibar og öryggishólfi og
frítt inernet.  Baðherbergin eru með sturtu eða baðkari, hárþurrku og hreinlætisvörum.
 
Aðstaða:
 
Heilsulind og vellíðunaraðstaða með  Sauna, Tyrknesku baði, Jacuzzi, og  nuddmerðum gegn aukagjaldi.
Líkamsrækt er á hótelinu. Útisundlaug er á hótelinu,  sólbaðsaðstaða, sólbekkir og sólhlífar, hægt að 
fá baðhandklæði gegn aukagjaldi.
 
Veitingar:
 
Restaurant Buffet með frábært útsýni yfir Miðjarðarhafið.
 
Cafeteria og Chill-Out bar.
 
La Rita street food, með tapas, snakk,  ávaxtasafar og koktaila - hafið samband
við gestamóttöku varðandi opnunartíma á La Rita.
 
Afþreying:
 
Tónlist og kabarettstemming er stundum  á hótelinu  - ( árstíðabundið)
 
Staðsetning:
 
Akstur frá Malaga flugvellinum að hóteli er ca 6.6km / 15 min. í bíl.
Áhugaverðir staðir í nágrenni hótels:
Milbær Torremolinos,  LaCarihuela ströndin - 18 mín ganga, Aqualand, 19 min. ganga
Costa Del Sol torgið - 6 mín ganga, Bajondillo ströndin, 8 min. ganga, Los Alamos, 27 min ganga,
Calle San Miguel, fjölfarnasta göngugata í Torremolinos 3 min. ganga og Pablo Ruiz
Picasso menningarmiðstöðin er í 8 mín. göngufjarlægð.
 
Aðbúnaður:
Tvíbýli
Svalir ( gegn beiðni)
Gervihnattasjónvarp
Öryggishólf
Minibar
Sími
WiFi internet
Lofkæling
Baðherbergi
Baðkar eða sturta
Hárþurrka
Hreinlætisvörur
Útisundlaug
Sólbaðsaðstaða
Vellíðunaraðstaða
Jacuzzi / Sauna (aukagjald)
Nuddmeðferðir ( aukagjald)
Líkamsrækt
Þvottaþjónusta (aukagjald)
Bar tónlist
Sólarhringsmóttaka
 

Upplýsingar

Calle de las Mercedes, 22, 29620 Torremolinos, Málaga, Spánn

Kort