Fuengirola

Hotel Monarque Fuengirola Park er staðsett í íbúðahverfii Fuengirola, nokkrum metrum frá Las Gaviotas-ströndinni. Hótelið stendur í fallegum garði og er með sundlaug og ókeypis bílastæði. Ókeypis WiFi er til staðar hvarvetna.

Leikir og sjónvarpsherbergi eru til staðar, einnig glæsilegt móttökusvæði, verslanir og sólarhringsmóttaka. Á staðnum eru einnig hársnyrtistofa og heilsulind, gegn aukagjaldi.

GISTING 

Rúmgóð herbergin á Fuengirola Park eru öll með loftkælingu, svalir og gervihnattasjónvarp. Þau eru með en-suite baðherbergi með hárþurrku.

VEITINGASTAÐIR

Á Monarque Fuengirola Park er huggulegur á la carte-veitingastaður sem er loftkældur og bíður upp. Einnig eru til staðar kaffihús og þægilegur bar.

STAÐSETNING

Hótelið er skemmtilega staðsett Fuengriola og er einungis nokkrum metrum frá Las Gaviotas ströndinni. Stutt er í samgöngur en hótelið er staðsett 150 metra frá Torreblanca-lestarstöðinni. Málaga-flugvöllurinn er í 15 km fjarlægð. Mögulegt er að velja um golfvelli, en þeir eru þó nokkrir nágrenninu.

 

 

AÐBÚNAÐUR

390 reyklaus herbergi

Dagleg þrif

Veitingastaður og 3 barir / stofur

Heilsulind með allri þjónustu

2 útisundlaugar

2 utanhúss tennisvellir

Verönd

Sólarhringsmóttaka

Loftkæling

Bílaleigur á staðnum

Sjálfsafgreiðsla þvottar

Ókeypis léttur morgunverður

ókeypis WiFi

ókeypis bílastæði

Vöggur / ungbarnarúm (aukagjald)

Barnalaug

Leikvöllur á staðnum

Sér baðherbergi

Ókeypis snyrtivörur

Garður

 

ATH

Ljósmyndir af gististöðum eru birtar til að gefa hugmynd um vistarverur og umhverfi gististaða. Við getum því ekki ábyrgst að engar breytingar hafi átt sér stað frá því að myndirnar voru teknar. 

 

Aðgangur að interneti getur verið hægari á álagstímum.  Vinsamlegast athugið að internet er yfirleitt frekar hægt á gististöðum.

Upplýsingar

Calle Joaquín Blume, 1, 29640 Fuengirola, Málaga, Spánn

Kort