Playa Blanca

H10 Rubicon palace er glæsilegt 5 stjörnu hótel á Playa Blanca. Hótelið situr við stönd og er fallegt útsýni yfir hafið. Fjöldi sundlauga og veitingastaða bjóða uppá fjölbreytni og þægindi fyrir alla sína gesti. Glæsilegt hótel sem hentar öllum vel í sólinni.

 

Gisting:

Smekkleg herbergi vel búin helstu þægindum, m.a. sjónvarpi, loftkælingu, katli, svefnsófa, öryggishólfi og kaffivél. Einnig er hárþurrka á öllum baðherbergjum.  

 

Aðstaða – Afþreying:

H10 Rubicon Palace hefur barnaklúbb og skemmtidagskrá fyrir börn og fullorðna. Á hótelinu eru 8 sundlaugar, 3 þeirra barnalaugar. Einnig er hægt að stytta stundir í líkamsræktinni, minigolfvellinum, strandblak völlinn, eða leikjaherbergið.

 

Veitingar:

Á hótelinu eru 2 hlaðborðsveitingastaðir, smekklegir veitingastaðir sem bjóða uppá ítalska, asíska eða ameríska rétti. Einnig eru 5 barir, kaffihús og matvagn fyrir bönin.

 

Staðsetning:

Hótelið situr við sjávarsíðuna. 35 km frá Lanzarote flugvelli, 3 km frá helstu verslunargötu Playa Blanca, 1.5 km frá Flamingo strönd.

 

Aðbúnaður:

 

Loftkæling

Sturta/baðkar

Hárþurrka

Sjónvarp

Útisundlaugar

Sólbaðsaðstaða

Bar

Hlaðborðsveitingastaður

Líkamsrækt

Frítt Wifi

Barnaklúbbur

Skemmtidagskrá

Minigolfvöllur

Strandblakvöllur

Leikjaherbergi

Kaffihús

Veitingastaðir

Matvagn

Svefnsófi

Örrygishólf

Kaffivél

Upplýsingar

Urbanización Montaña Roja, s/n, 35570, Las Palmas, Spánn

Kort