Fuengirola

Hotel Fuengirola Mediterráneo Real, er 4ja stjörnu íbúðahótel  staðsett í hinu  fallega þorpi Los Boliches sem tilheyrir hinum þekkta strandbæ Fuengirola.

Rétt handan við hornið er að finna stórmarkaðinn "El Corte Inglés"og úrval af góðum veitingastöðum og notalegum börum.

 
 
Gisting: 
 
Stílhreinar íbúðir með einu eða tveim svefnherbergjum með svölum,  eldhúskrók með  ísskáp/frystir, uppvöskunarvél, eldunaraðstöðu, örbylgjuofn, þvottavél og þurrkara, straujárn og strauborð, brauðrist, kaffivél og eldhúsáhöld borðstofuborð og stólar.
Loftkæling og kyndinu, gervihnattasjónvarp, DVD/CD og öryggishólf (aukagjald) og þráðlaust net fyrir 1 tæki.
Baðherbergin eru með sturtu, hárþurrku og hreinlætisvörur.
Reykskynjarar eru í öllum íbúðum. ( hægt að biðja um reyklausar íbúðir.)
 
Aðstaða:
 
Á hótelinu er útisundlaug,sólbekkir og sólhlífar,sauna, jacuzzi, og garður. 
Sundlaugin er með ramp fyrir hreyfihamlaða.  6 lyftur eru á hótelinu og  bílastæði (aukagjald)
Herbergisþjónusta (aukagjald) Skipt er um handklæði tvisvar í viku og rúmföt einu sinni í viku.
 
Veitingar:
 
Kaffi bar og veitingastaður/bar fyrir hótelgesti - matargerðarlist frá Miðjarðarhafinu er sérgrein staðarins hægt er að fá morgunverð og hádegisverð.
 
Afþreying:
 
El Corte Inglés verslunarmiðstöðin er í 300 metra fjarlægð frá hóteli, og götumarkaður í 1.1 km fjarlægð frá hóteli.
Fuengirola ströndin er í 15 mínútna göngufjarlægð frá hóteli, Los Bolichas ströndin er í 7 mínútna göngufjarlægð eða heimsækja  Mijas vatnagarðinn, , Miramar verslunarmiðstöðina,, Historic center of Fuengirola, Bioparc Fuengirola dýragarðinn,,
Sohail kastalann, Fuengirola marina/höfnina, og golfvelli: t.d. La Cala goflvöllurinn sem er í 9.4 km. fjarlægð.
 
Staðsetning:
 
Hótelið er staðsett í þorpinu Los Boliches sem tilheyrir Fuengirola.
Frá flugvelli Malaga að hóteli eru 17,5 km. 
 
Aðbúnaður:
 
Íbúðir
Svalir
Eldhúskrókur
Ísskápur/frystihólf
Uppvöskunarvél
Brauðrist
Kaffivél
Eldhúsborð og stólar
Gervihnattasjónvarp
DVD/CD
Þráðlaust net fyrir 1 tæki
Loftkæling / Kynding
Baðherbergi m.sturtu
Hárþurrka
Hreinlætisvörur
Þvottavél og þurrkari
Öryggishólf (aukagjald)
Útisundlaug
Sólbekkir
Sólhlífar
Jacuzzi
Sauna
Lyftur
Veitingarstaður/Bar
Sólarhringsmóttaka

Upplýsingar

Calle Antonio Machado, 25, 29640 Fuengirola, Málaga, Spánn

Kort