Cretan Dream Resort & Spa hótelið er fallegt 4 stjörnu hótel, staðsett við hina fallegu Kato Stalos strönd. Hótelið er í 6 km fjarlægð frá borginni Chania en auðvelt er að komast til borgarinnar þar sem strætisvagnastöð er í 100 metra fjarlægð frá hótelinu. Hótelið hefur sundlaug og góða sólbaðsaðstöðu fyrir gesti sína.
Gisting:
Herbergin eru smekklega hönnuð og hafa öll hellstu þægindi m.a. loftkælingu, sjónvarp, síma, öryggishólf, ísskáp og kaffivél, einnig hafa baðherbergin sturtu/baðkar og hárþurrku. Sumar herbergjatýpur hafa svalir.
Aðstaða – Afþreying:
Gististaðurinn hefur sundlaug með góðri sólbaðsaðstöðu og sundlaugarbar. Skemmtidagskrá er á kvöldin. Leikvöllur er fyrir börnin. Einnig er líkamsrækt og heilsulind með aðgang að sánu, heitum potti og gufubaði.
Veitingar:
2 veitingastaðir eru á Cretan Dream Resort & Spa, annar þeirra hlaðborðsveitingastaður og hinn a la carte. Hvorutveggja með góðu úrvali af réttum. Við sundlaugarbakkan er bar og í lobby hótelsins.
Staðsetning:
Hótelið er staðsett við hina fallegu Kato Stalos strönd. Hótelið er í 6 km fjarlægð frá borginni Chania en auðvelt er að komast til borgarinnar þar sem strætisvagnastöð er í 100 metra fjarlægð frá hótelinu.250 m í veitingastaði utan hótelsins, 18 km í flugvöll.
Aðbúnaður:
Sturta/Baðkar
Loftkæling
Sjónvarp
Útisundlaug
Sólbaðsaðstaða
Hlaðborðsveitingastaður
Veitingastaður
Leiksvæði
Skemmtanadagskrá
Heilsulind
Líkamsrækt
Barnalaug
Sími
Kaffivél/ketill
Hárþurrka
Sundlaugarbar
Bar
Upplýsingar
Kato Stalos, Stalos, Chania 731 10, Grikkland
Kort