Kalamaki

Sandy Suites er þriggja stjörnu afar þægilegt  og hreinlegt hótel ef tekið er mið af umsögnum gesta á Trip Advisor og staðsett um 200 metra frá næstu strönd.

Í göngufæri eru veitingastaðir og ýmsir áhugaverðir staðir að heimsækja svo sem Venetian kastalinn og Platanias torgið sem er í 1.7 km. fjarlægð. 

Strætisvagn er í 100 metra fjarlægð og miðbær þorpsins er í 150 metra fjarlægð þar sem finna má hraðbanka og verslanir.

 
Hótelið er á 2 hæðum ( ekki lyfta) og býður upp á íbúðir og stúdíó með ísskáp, síma, öryggishólf, eldhúskrók með eldunarplötu og hraðsuðuketil. Loftkæling er á herbergjum en greiða þarf aukagjald, fyrir notkun, við komu á hótel.  Wi-fi er á herbergjum mjög hægt sérstaklega á álagstímum.
Ekki er ofn eða örbylgjuofn.  Skipt er um lín og handklæði einu sinni í viku.  Wifi er á herbergjum, frítt, getur verið mjög hægt á álagstímum.
Þrif 5 x í viku, skipti á líni og handklæðum 2svar í viku.
 
Baðherbergin eru með sturtu, hárþurrku og hreinlætisvörur.  Sundlaugarhandklæði er hægt að fá gegn aukagjaldi.
 
Wi-fi er í almennum rýmum og bílastæði eru hjá hótelinu.  
 
 
Útisundlaug og barnalaug.  
 
Nudd er hægt að fá gegn gjaldi.
 
Staðsetning:  
 
Hótelið er í um 19 km. fjarlægð frá hóteliu og áhugaverðir staðir eru  :
 
  • Archaeological Museum of Chania 8 km ,Folklore Museum of Chania 8 km, Chania Old Venetian Harbor 8.1 km, Municipal Market of Chania 8.3 km,
  • House-Museum of Eleftherios Venizelos 9.9 km, Botanical Park & Gardens of Crete 11.3 km, Venizelos Graves 11.5 km.
 

 

Upplýsingar

Agiou Dimitriou, Knossou & Diktynis, Chania

Kort