Fuengirola

.Hotel Veramar apartments er 4 stjörnu íbúðahótel, staðsett nálægt miðbæ Fuengirola og í 10 mín göngufjarlægð frá strönd. Sky bar hótelsins býður upp á glæsilegt útsýni yfir Fuengirola

Hótelið var endurnýjað árið 2019.
 
Gisting:
 
Studio og íbúðir með einu eða tveimur svefnherbergjum með svalir, loftkælingu og ágætlega búnum eldhúskrók með ísskáp/frystir og örbylgjuofni. Sími, wif-fi og sjónvarp. Öryggishólf er hægt að fá gegn aukagjaldi.  Baðherbergi eru með sturtu eða baðkari, hárþurrku og hreinlætisvörur.
 

Aðstaða:

 

Útisundlaug fremur lítl miðað við stærð hótels  og barnalaug. Sólbaðsaðstaða við sundlaug en  með tiltölulega fáa sólbekki. Sundlaugarbarinn er vinsæll og þykir útbúa góðar pizzur t.d. Um 10 mínútna gangur er á ströndina þar sem finna má verslanir og veitingastaði.  Þvottaaðstaða er á hótelinu. ( ekki í íbúðunum)

 

Veitingar:

Veitingastaður er á hótelinu, sundlaugarbar og  kokteilbar

Nálægir staðir:

Bioparc 5 mín göngufjarlægð, Fuengirola Adventure Golf / mingolf, 5 mín göngufjarlægð og Costa Water Park 6 - 10 mín göngufjarlægð

Upplýsingar

Calle Málaga, 1, 29640, Fengirola

Kort