Sólarlottó

Þegar bókað er Sólalottó þá er innifalið flug, gisting og íslensk fararstjórn.

Ekki er hægt að gera ráð fyrir að sú gisting sem er í Sólarlottóinu sé alla jafna í sölu hjá Ferðaskrifstofunni. Við leytumst við að upplýsa farþega um nafnið á hótelinu daginn fyrir brottför sé það mögulegt, en athugið að upplýsingar um hótel gætu mögulega ekki legið fyrir fyrr en á áfangastað.

Ekki er hægt að skipta um hótel á áfangastað.

Upplýsingar

Kort