Agioi Apostoloi

Kiwi Apartments er 3ja stjörnu hlýleg og nýuppgerð íbúðagisting. Góður kostur fyrir fjölskyldur og þá sem vilja slaka á í kyrrlátu umhverfi. Hótelið er staðsett í Kato Daratsos á  Agioi Apostoloi sem er meðal fallegustu svæða á Krít og einungis 3 km. eru að miðsvæði borgarinnar.

 

GISTING

 

Studio og íbúðir með einu svefnherbergi með svölum eða verönd og loftkælingu, öryggishólf (aukagjald), eldhúskrókur, kæliskápur, eldunarplata, kaffivél, hraðsuðuketill og sjónvarp.  Baðherbergin eru með baðkari eða sturtu og hárþurrku. Wi-fi í almennum rýmum - getur verið hægt á álagstímum.

 

AFÞREYING OG VEITINGAR

 

Útisundlaug, sólbaðs aðstaða,  barnaleikvöllur snarlbar og bar.

 

Í NÁGRENNI HÓTELS

 

Agiol Apostoloi Beach 200 metrar, Chrisi Akti Beach ( vatnasport) , 700 metrar, veitingastaður 50 metrar, bakarí 600 metrar, ATM/hraðbanki 700 metrar og super markaður 800 metrar. Apotek er í 2km fjarlægð frá hóteli.

Chania er í 8 km fjarlægð, gamla feneyska höfnin er í 8 km fjarlægð og Chania flugvöllurinn er í 17 km fjarlægð frá hóteli.  Fyrir utan hótelið er hægt að taka strætisvagn sem fer til borgarinnar Chania.

 

Upplýsingar

Drakonianou str, AG.Apostoloi, Chania 73100 Crete, Greece

Kort